Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 14
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og á sér langan aldur hérlendis að því er virðist. Með því striki eru tvennar sperrur í skemmu, alls 4 tré. 2. Rómanslct kílstrik. Rómanska kílstrikið, sem ég leyfi mér að kalla svo, er myndað af víðum u-laga kíl og tveim v-laga skorum báðumegin við u-ið. Strik þetta ásarnt laggarstrikinu var lang-algeng- ast á norsku stafkirkj unum og hefur að því er virðist veiið lengi í notkun hérlendis. Útskorna fjölin í skemmuræfrinu er prýdd þessu striki. Hún er talin frá 11. öld. Á syllu skálans á Keldum, sem á er rist ártalið 1641, er þetta strik. Alls 1 tré. 3. TilbrigSi við rómanskt kílstrik. Eftir því sem næst verður kom- ist sýnist munurinn á þessu striki og rómanska kílstrikinu vera sá að öðrumegin kílsins er eins og eggin sé þverskorin og skoran þeim megin meira í ætt við lögg en v-laga skoru. Eina hliðstæðan, sem ég hef getað fundið, er á ílátsbrún úr haugi Ásu drottningar. Með þessu striki eru syllurnar tvær í skemmu og syllubútarnir í innsta staf- gólfi, bitar tveir, stafir tveir og fjalir tvær í rjáfri. Auk þess ein súðfjöl í stofulofti, alls 11 tré. U. Tvöfalt rórnanskt kílstrik. Eins og nafnið bendir til er þetta strik tvö rómönsk kílstrik sett saman, þannig að eitt v er látið nægja milli kílanna. Skorurnar eru þó ekki með skörpu horm að neðan né að ofan. Enga beina hliðstæðu hef ég fundið frá Noregi. Með þessu striki eru tvær sperrur í eldhúsi og ein í búri, tveir stafir í búri, tvö langbönd í búri og langbandsbútur í eldhúsi, tvö tré í búri, sem gætu hafa verið skammbitar, og bútar tveir í árefti eldhúss, Þiljur tvær í búri, þrjár í palli til stofu og ein í stofulofti, fjórir stafir i innri bæjardyrum og einn stafur í skála, alls 26 tré. 5. Tvöfalt rómanskt kílstrik með bandi. Á bogskornu syllunni eru strikin slitin. Eftir því sem næst verður komist er það innra myndað af tveimur rómönskum kílstrikum það langt hvort frá öðru að band myndast milli v-anna. Væri þetta strik skýrt upp er ekki annað að sjá en það líkist dæmi sem Arne Berg sýnir í Kulturhistorisk Leksi- kon frá ræfri Trondeneskirkju. Hún er sögð frá seinni hluta 15. ald- ar. Sama tré og getið er undir 3 hér að ofan. 6. Tvískorustrik. Þetta strik er aðeins tvær skorur með sama sniði og v-in í tvöfalda rómanska kílstrikinu og afbrigðum þess. Eina er-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.