Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 26
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þau minni væru þá eftir rúmstafi en þau stærri eftir einhverskonar dyrustafi. Gallinn við skýringuna á dyrustafasporunum er bara sá, að engin gróp eru sýnileg á bitanum eftir þil. Hvaða tilgangi hafa þeir þá þjónað, dyrustafirnir atarna? Eitt er þó víst, að sögn um lokrekkju fylgir skálanum. Að svo komnu máli verður ekki lengra komist í skýringum á smíðaleifum skálabitanna, og verður nú að snúa sér að næsta máli, en það er staða áfella í skágrindinni. Frágangur á þeim bendir óneit- anlega til þess að stafirnir allir séu yngri en yfirgrindin, þ.e.a.s. syllur, bitar, sperrur og langbönd. Samanburðarefni er að vísu rýrt, svo ekki sé meira sagt. 1 raun- inni aðeins eitt frá Islandi en ögn fleiri frá Noregi. 1 skálanum á Keldum á Rangárvöllum liggja áfellurnar beint ofan á syllum, landa að framan og eru skorðaðar milli stafeyrnanna. Svipað fyrirkomulag má sjá í kirkjunum á Grip og Kvernes í Noregi. 1 skálanum í Hólum er áfellum aftur á móti tyllt í sætisspor á hliðum bitaenda og liggja innar og ofar en syllur. Hér við bætist grunur um að stöllunin á stafahöfðum sé tiltölulega ung smíð. Á Keldum og í Noregi er bitinn felldur í klofa á stafahöfði og læsist í sylluna með haki. Það þarf reyndar ekki að fara lengra en inn í skemmuna í Hólum til að sjá þetta fyrirkomulag. I skálastöfunum er enginn slíkur klofi heldur stallar efst, sem bitinn fellur yfir. Líkist sú smíð mjög frágangi á stöfunum í klukknaportinu frá Möðruvöllum, sem er sannanlega frá seinni hluta 18. aldar. Hlutverk áfellunnar er að loka bilinu milli reisifjalar og syllu. Rifan á milli syllu og áfellu stingur því strax í augun. Tæpast verður þeirri hugsun varist, að hér hafi einhverju verið klúðrað, upphaflega hafi áfellurnar legið svo sem á Keldum og í áðurnefndum kirkjum í Noregi, verið skorðaðar í endann af eyrum efnismeiri stafa (45. og 46. mynd). Enn eru ummerki í skálagrindinni, sem styðja þá skoðun að stafir allir séu yngri en yfirgrind. Hér á ég við smiðsmerkingar. 1 skálanum eru a.m.k. tvær tegundir slíkra merkja. Annarsvegar eru tiltölulega djúprist merki sem liggja hornrétt á viði. Hinsvegar eru lausskornari og óvandaðri merki sem eru skásett. Þau síðarnefndu eru fljótvirkn- islegt krass, en hin fyrrnefndu hinsvegar settleg og breiða ekki eins úr sér. Það sem meira er um vert, ekkert af hinum vel unnu merkj- um eru á stöfunum, heldur einungis á yfirgrindinni. Aftur á móti eru krassmerkin í stöfum, syllum og bitum. Af þessu öllu er tæplega hægt að draga aðra ályktun en þá að stafirnir hafi allir verið settir seinna í húsið en yfirgrind. Yfirgrindin, þ.e. syllur, bitar, sperrur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.