Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 28
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS langbönd, virðist mér hinsvegar öll vera samstæð, að undanskildum viðbótarlangböndum. Hún er áreiðanlega elsti hluti hússins. Stafur nr. 7 er að vísu með eldra striklagi og gæti því verið fornari, en er sjálfsagt kominn úr öðru húsi. Um reisifjölina er vandara að segja, er þó með töluverðum ellibrag. Maður hefði þó vænst þess að hún væri strikuð, miðað við hvað lagt er í yfirgrindina að öðru leyti. Reisifjöl er þar að auki undirorpin rneira fúaáiagi en yfirgrindin og því hætt við að oftar þurfi að endur- nýja hana. Nú er ein fjöl í stofulofti með skálastriki á annarri brún, rétt eins og vera ber, þegar reisifjöl á í hlut. Þess vegna hvarflar það að manni að þar séu leifar upprunalegs skálaáreftis (41. mynd). Að lokum er vert að staldra við strikuðu áfelluna. Auk striksins er á henni gróp að neðan, sem bendir til þess að áfella sé hún ekki í upphafi. Hér gætu hinsvegar hæglega verið komnar leifar miðsyllu. Sé hér rétt til getið, hefur tré þetta snúið öfugt við það sem nú er, grópið vitað upp og tekið við kálfaþilinu (38. mynd). Af því sem nú hefur verið sagt um skálann í Hólum er hægt að hugsa sér að eftirfarandi meginbreytingar hafi átt sér stað: 1) Útistandþil hefur verið smíðað tvisvar. 2) Skálinn hefur verið tekinn ofan og settur upp einu sinni. 3) Stöfum ruglað og./eða þeir endurnýjaðir. 4) Kálfaþil og e.t.v. rúmstæði hefur verið fjarlægt. 5) Reisifjöl endurnýjuð. Hvenær breytingarnar hafa átt sér stað er ekki hægt að dæma um nú, nema líkur benda til að útstafninn eins og hann lítur út nú hafi verið gerður 1892. Einni breytingu tel ég að bæta mætti við. Skálinn hlýtur að hafa snúið öðruvísi fyrrum. Til þess að rökstyðja það er rétt að drepa stuttlega á grunnmyndarþróun íslenska gangabæjarins seinustu tvær aldir og rúmlega það. Húsaskipan á stórbæjum á borð við Hóla hefur áreiðanlega í stór- um dráttum verið svipuð og við sjáum þar enn þann dag í dag. Fremst stofa og skáli sitt hvoru megin bæjardyra, og inn af þeim göng, fyrst til eldhúss og búrs og endað við baðstofu. Á 18. öld og fyrr lágu hinsvegar stofa og skáli samsíða hlaði með timburstöín- um inn í öndina. Hvenær snérust þessi frambæjarhús út á hlað með sínum frægu burstum? Svarið við þessari spurningu er mikilvægt fyrir leit okkar að breytingum á uppsmíð skálans í Hólum. Ég hef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.