Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 42
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS segir: „Kórinn tvö stafgólf--Framkirkjan með 4um bitum á lofti“, og Steinn Jónsson: „kórinn í einu stafgólfi en framkirkjan í 2ur.“ Hvernig víkur þessu ósamræmi við? Ástæðan er að mínum dómi þessi: Kirkian er hreinræktuð stafkirkja að norskri fyrirmynd hið neðra. Framkirkjan markast af fjórum stöfum eða stöplum og kór- inn af fjórum einnig, nema hvað tveir stöplarnir á mótum kirkju og kórs eru báðum hiutum hússins sameiginlegir. Steinn biskup segir kirkju og kór undir sama formi, þ.e.a.s. hvorttveggja er jafn- breitt og hátt. Yfirgrind kirkjunnar hinsvegar er annars eðlis. Gísli Magnússon fræðir okkur um það að bitar kirkjunnar séu átta. Þrír þeirra liggja á stöplum en fimm á syllum án stafa. Hér er því við að bæta að Gísli biskup segir eftir að hann er búinn að skrifa að í kirkjunni sé „alls 6 stöplar", að þar séu þar fyrir utan „2 lítilfjör- legir stafir undir syllum í miðri framkirkjunni“. Af því, sem nú hefur verið sagt, er ljóst að Jón Vigfússon og Einar Þorsteinsson taka mið af efri grind hússins í sínum umsögnum, en Steinn biskup af þeirri neðri. Vegna lítilfjörlegu stafanna tveggja finnst honurn framkirkjan vera tvö stafgólf. Um ræfrið fáum við það að vita hjá Einari og Gísla að skammbitar eru í sperrum og súð í þaki. Flestir biskupanna nefna „stokkfellt þil“ sem merkir að mínum dómi stafverksþil fellt „allt frá syllum til hinna efri“ eins og Gísli biskup orðar það, og einnig í stöpla. Þá nefn- ir Gísli áfellur og miðsyllu á kórbaksþili „neðar bita“, auk þess sem það er föst regla hjá honum að gefa stærðir. Hann segir: „Kór og kirkja undir sama formi á lengd millum gaflþilja 14y2 al, á breidd millum hliðþilja B1/^ al og á hæð undir bita 5 al“. Nákvæmar gat það varla verið, einungis vantar okkur fulla hæð og lengd kórs. Flestar þær torfkirkjur, sem við þekkjum til nokkurrar hlítar, eru með kross- reistu þaki, svo nærri má fara um hæðina með einfaldri flatarmynda- fræði. Um kórlengdina ríkir meiri óvissa. Eftir því sem ég hef athug- að er nokkrar reglur að finna um hlutföll kórgrunnsmyndar annars vegar og hlutfall milli lengdar kórs og framkirkju hinsvegar, sem of langt mál yrði að ræða hér. Geta vil ég þess engu að síður, að þrjár reglur eru merkjanlegar. Sú fyrsta er „ad quadratum", sú önn- ur er „ad triangulum" og sú þriðja að hlutfallið milli lengdar kórs og kirkju er oft í gullinsniði. Tvær þær fyrri geta tæplega gilt hér, kórinn yrði þá óeðlilega stór miðað við framkirkjuna, þar sem hún er sögð fimm stafgólf, þ.e.a.s. að í henni eru fjórir bitar í lofti. Ekki er því í annað hús að venda en setja kórskil eftir gullinsniðsreglunni, hvort sem það er nú rétt eða ekki. Gísli biskup notar sjálfsagt íslensk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.