Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 44
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ar álnir. Eftir því að dæma er kirkjan 8.26 m á lengd 4.84 á breidd og 2.85 undir bita. Sé gullinsniðsreglan látin gilda er kórinn 3.10 m á lengd en framkirkjan 5.16 m. Nú eru það íleiri en biskupar sem vísitera kirkjur, það gera pró- fastar einnig. Árið 1765 þann 19. júlí er prófasturinn í Eyjafirði, séra Erlendur Jónsson á Hrafnagili, í Hólum að vísitera og upp- skrifa kirkjuna þar. Margt er í umsögn séra Erlends enn nákvæmara en hjá biskupum. Hann segir berum orðum að kirkjan sé með „6 stöplum og 2 stöfum í miðri kirkjunni“, að í henni séu „aursyllur að neðan og stokkfellt þil strikað milli efri og neðri syllna“, ennfrem- ur að fyrir kirkjunni sé stokkfellt standþil, „bjórþil yfir og undir skammbita eins ásigkomið.“ Aftan fyrir kirkjunni er einnig aursylla og miðsylla með „stokk- felldu standþili í milli og samslags bjórþil undir og yfir skammbita". Það er augljóst að stafnarnir báðir eru með stafverkslagi, þiljur ganga í uppistöðutré, stafi, bita, aursyllur, miðsyllur, skammbita og sperrur. Enn skulum við hlera orð prófasts. Á bakstafní er livorki meira né minna en 26 rúðna gluggi með smáum og stórum rúðum, annar yfir prédikunarstól með 6 rúðum, en „á frambjórnum er eitt vind- auga.“ Sextán árum áður lætur annar prófastur þess getið, séra Þor- lákur Þórarinsson skáld, þegar hann kemur í Hóla, að kirkjan sé með „bitum syllulægum“. Af þessum upplýsingum og mörgum öðrum, sem nákvæmlega eru tíundaðar í biskups- og prófastsvísitasíum, er það engin goðgá að draga upp grunnmynd, sneiðingu og útlitsmynd þessa horfna guðs- húss. Við getum kallað það einskonar vinnulíkan sem gott er að styðjast við í rannsókn þessari (47. og 48. mynd). Enda þótt því hafi verið lýst yfir hér að framan að hugurinn bein- ist einkum að þeirri kirkju í Hólum sem nú hefur verið sagt frá, er engin ástæða til að ganga framhjá kirkjunni sem á eftir kom. 1 kirkjustól Hóla er til nákvæm skoðunargerð hennar árið 1776 ásamt ítarlegum reikningi. Hún er 18% al að lengd „fram og aftur millum þilja, en að breidd innan stafa 8 al. Hæðin undir bita 4% al og yfir bita til mænis 4% al. Kirkjan með kórnum er í 8 stafgólfum með 18 stöplum til beggja hliða undir 9 bitum, jafnmörgum sperrum yfir með skammbitum eins mörgum, efri og neðri syllum, áfellum, súðþili í rjáfri og plægðu strikuðu standþili til beggja hliða, eins og að kórbaki upp í gegn, hvar bæði er aursylla miðsylla og slagþil að utan, með tilhlýðilegum vindskífum. Framan fyrir kirkjunni er og slagþil með vindskífum eins og að kórbaki. Aurstokkur að neðan“. Eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.