Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 51
FORNIR HÚSAVIÐIR í HÓLUM 53 til þess að fjölin sé ekki á hvolfi. Hvað er þá til ráða? Á það má þó benda, svo aftur sé vikið austur um haf, að í kórum sumra norsku stafkirknanna eru einmitt svona gluggaborur ofarlega á þili og vita út í umgöngin. Ekki vita menn nú með neinni vissu hvaða hlutverki þeir gegndu. Þjóðsagan segir að undir þeim hafi hinir holdsveiku mátt dúsa, svo heyra mættu ögn í messusöngnum fyrir innan. Flestir útigluggar norsku stafkirknanna eru aftur á móti kringlóttir og fyr- ir ofan útbrot. Nú eru umgöng norsku kirknanna yngri en þær, svo gluggur á kórhliðþili gat einfaldlega verið birtugjafi fyrir altarið og þá sem þar þjónuðu. Að mínum dómi útheimtir gluggurinn í Hól- um timburhús, a.m.k. að hluta til. Að minni hyggju gæti gluggur- inn margnefndur verið vindauga það á frambjór torfkirkju I sem séra Erlendur víkur að í sinni ágætu vísitasíu. ,,Á frambjórnum er eitt vindauga", segir hann í lok upptalningar um glugga kirkjunnar. Samkvæmt landsvenju eru slík vindaugu á miðjum bjór. Eftir því að dæma hefur gluggfjölin verið miðjuþilja í efra gafli torfkirkju I. Hinsvegar er fjölin að sjá full-löng til þess að falla milli skammbita og bita í torfkirkju 1 en gæti hæglega hafa verið í gafli torfkirkju II þó þess sé ekki getið í vísitasíum. Klæðningin á þeirri síðarnefndu er ekki háð grindinni eins og í stafverki torfkirkju I og gæti því hafa náð frá efri brún dyra upp í mæni (22., 27. og 48. mynd). Enn ætla ég að vera við sama heygarðshornið og víkja frá suður- þekju að þeirri nyrðri í skemmunni í Hólum. Þar lá skorna fjölin fræga á langböndum, kirfilega skorðuð af öðrum reisifjalvið. Ekki er nú tími eða tækifæri til að hugleiða uppruna hennar og stöðu í því húsi sem hún var fyrst sett í. Það verður að bíða betri tíma. Ég leyfi mér aðeins að víkja aftur að einum stað í skoðunarg'jörð Sigurðar biskups Stefánssonar. Hann er að lýsa kórskilum torfkirkju II: „hins- vegar frá kórdyrastaf til prédikunarstóls er einn höggvinn stafur og fjöl þar ánegld við hverja prédikunarstóllinn styðst, fjölin er ofantil aukin, eins og hinsvegar undir bitanum, sem ogsvo er negld á höggv- inn staf.“ Við þetta má svo bæta að bæði Einar Þorsteinsson og Steinn Jónsson geta þess um torfkirkju I að á framstafni hennar séu „út- höggnar vindskífur". Erfitt er að gera sér grein fyrir hverskonar út- búnaður það er, sem Sigurður biskup er að lýsa. Eru bæði fjölin og stafurinn úthöggvin ? Getur verið að úthöggni stafurinn sé það veik- ur að hann þurfi styrk af fjölinni? Nú er þess ekki getið að torf- kirkja II hafi verið með úthöggnum vindskeiðum. Því er enn spurt, eru þetta vindskeiðarnar úr gömlu kirkjunni, sem karlarnir hafa komið fyrir við prédikunarstólinn ? Og síðan aðalspurningin: Er Hóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.