Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 56
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sperrukverkar hinsvegar er þó það sama, einn þriðji. Bilin milli lang- bandasporanna í Víðimýrarkirkju eru ójöfn en hnífjöfn í Grafar- kirkju. Forvitnilegt væri að bera bæði dæmin saman við sperrurnar í Hólum og sjá hvað út úr því kæmi. 1 Gröf er bilið frá neðri brún á neðri brún langbanda 50 cm, einnig það frá sperrutá að fyrsta lang- bandi. Hinsvegar er fjarlægðin frá neðri brún á efsta langbandi í sperrutopp ekki nema 45 cm. Ef við framlengjum syðri sperrur í eld- húsi með þessum hætti með 66 cm bili og 14 cm langbandsbreidd og höfum bilið aðeins styttra efst sem nemur sama hlutfalli og í Gi'öf, þá verður sperruleggurinn 3.34 m á neðri brún. Sé sperrunum hugs- að tyllt á bita sem aftur væri í staf og í þeim staf sylla með líku sniði og í Gröf væri slíkt hús 4.85 m á breidd innan syllna. I Víðimýrarkirkju eru langbandabilin nokkurn veginn jöfn á bilinu 70—80 cm nema efst og neðst. Fjarlægðin frá efsta langbandi í sperrutopp er í svipuðu hlutfalli við bilin og í Gröf, en það neðsta er einungis langbandsbreidd ofan við sperrutá. Væru langbandasporin á Hólakjálkunum hugsuð sett með því móti yrði húsið um 4.16 m á breidd. Enda þótt efra borð sperrukjálkanna sé nokkurnveginn samstætt er frágangur á neðra borði þeirra með fernu móti. Á einu parinu eru spor eftir skammbita á hlið og gróp eftir þil að ofan og neðan. Á öðru er líkur umbúnaður nema skammbitinn hefur gengið inn í sperruna að neðan og grópið nær aðeins að skammbita. Á því þriðja er einungis gróp að neðan. Á því fjórða er ekkert nema langbandasporin. Af þessu hlýtur að leiða að þil hefur verið í þremur af sperrunum. Skammbitarnir hafa þá annars vegar verið með gróp á báðum köntum og hinsvegar á öðrum. Nú vill svo til að tvö slík tré eru í árefti búrs. Annað þeirra, sem hefur gróp ofan og neðan, er um 11 cm breitt en sporin á bilinu 10—12 cm. Af þeim sökum er ekkert til fyrirstöðu að þetta tré hafi getað legið sem skammbiti í sperrunum. Um hitt er vandara að segja, þar sem það hefur gengið í tappa beint inn í sperruna. Bæði þessi skammbitabrot liggja þannig nú í árefti að erfitt er að komast að endum þeirra. Eg gat þó þuklað annan endann á þeim sem trúlega gengur inn í sperru og þóttist merkja fláa á því. Þessi skammbiti er mjórri og breiðari. Af þessu má ráða að hér ættu að vera komnar tvær sperrur úr gaflþili og einar úr einhvers konar inniþili. Nú hafa skammbitar verið í öðru þilinu, en ekki hinu. Þetta er þó ekki víst, því að sperru- bútarnir, sem engin spor hafa eftir skammbita, gætu hæglega verið leifar af neðri hluta kjálka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.