Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 60
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Á þessu stig'i máls er tæpast hægt að fara lengra í rökræðum með eða móti þeirri hugmynd að viðárleifarnar í búri eða eldhúsi séu úr tveim fornum kirkjum sem staðið hafa í Hólum. Málið gæti skýrst seinna, þegar tækifæri gæfist til að taka þessi hús ofan lið fyrir lið og grandskoða hverja einingu. Hvað svo sem því líður, fer það ekki milli mála, að í húsum þessum eru saman komnar mj ög merkar forn- viðaleifar, sem varpa nýju og bjai-tara Ijósi á horfna íslenska húsa- smíð. Fyrri uppdrættir. Niðurlag. Árið 1952 var lokið við að reisa nýtt íbúðarhús úr steinsteypu á hlaðinu rétt sunnan og vestan við gamla torfbæinn í Hólum. Þar með lauk búsetu í hinum öldnu vistarverum. Tveim árum síðar var baðstofan rifm en sá hlutinn er eftir stóð notaður sem geymsla. Til skamms tíma hefur þó eldhúsið verið brúkað til reykinga og búrið sem sláturgeymsla. Til er teikning af grunnmynd bæjarins, gerð eftir uppmælingu Benedikts Tómassonar læknis árið 1934, en unnin að frumkvæði Anders Sandvigs, þess er stofnaði byggðasafnið í Lillehammer og hér mun hafa verið á ferð um svipað leyti. Skömmu fyrr eða árið 1930 var suðurhluti baðstofunnar tekinn niður og í skarðið byggt lítið timburhús hornrétt á stefnu baðstofunnar. Á teikningunni sést að bærinn hefur lítið breyst á þeim rúmum fjórum áratugum, sem liðnir eru síðan, nema hvað baðstofan hefur verið tekin burtu og kofi við skemmu styttur. Af þeim húsum sem eftir standa hefur skemman oftast breytt um hlutverk. 1 tíð Jóns Ólafssonar var hún að sögn Geirlaugar dóttur hans fyrst notuð sem tað- og hesthús, þá heyhlaða og loks fjós (56. mynd). Enn er til teikning af grunnmynd Hóla gerð af Jónasi Rafnar lækni í samvinnu og samráði við Jón bónda Ólafsson. Hún mun eiga að sýna bæinn um aldamótin síðustu. Á teikningu Jónasar sést stærð og lega baðstofunnar áður en henni var breytt 1930. Eins eru horfnar skonsurnar tvær milli baðstofu annarsvegar og búrs og eldhúss hins- vegar. Búast má við að þær hafi verið gerðar eins og siður var til, þegar eldhúsmaskínur fóru að berast út um sveitir landsins uppúr síðustu aldamótum og eldhús tóku nafn af þeim, kölluð maskínuhús (55. mynd). Ekki er Geirlaug húsfreyja í Hólum fyllilega ánægð með þessa teikningu, telur fjósið vera of stórt á henni og á röngum stað. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.