Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 66
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hjörleifi Einai'ssyni (1831—1910) presti þar og lært hjá honum ásamt syni hans Einari Hjörleifssyni, síðar rithöfundi. I bréfinu eru einnig nefndir: Hjálmar Jónsson (1796—8. ágúst 1875) skáld sem mun vera þekktari undir nafninu Bólu-Hjálmar, Helgi Hálfdanarson (1826—1894) sálmaskáld og kennari við presta- skólann og „Símon Dalaleirskáld“ eða Símon Bjarnason Dalaskáld (1844—1916). 1 bréfinu er höfðað til þýðingar á lítilli sögu í Alman- aki Hins íslenska þjóðvinafélags 1876 (Kaupmannahöfn 1875) und- ir titlinum: „Grímsbakkadysin. Frásaga á Dönsku eptir Karl Ander- sen. Guðmundur Þorláksson íslenzkaði.“ Enn er í bréfinu minnst á „Paris Mysterier efter Evgene Sué“ sem einhverjir munu kannast við í íslenskri þýðingu undir nafninu Leyndardómar Parísarborgar. Texti bréfsins er hér prentaður stafréttur, en þess skal getið að þar er oftast en ekki alltaf skrifað i fyrir í, en hér er sá stafur alls staðar prentaður sem í. Á bréfið er skrifað með annarri hendi en bréfritar- ans: Jónas Jónasson (síðar pr. á Hrafnagili) til Guðmundar Mag. Þorlákssonar þá í Khöfn. Enn fremur með sömu hendi að Einar sem nefndur er í bréfinu sé Einar Hjörleifsson. Bréf Jónasar Jónassonar er svohljóðandi: Tunguhálsi 1—9—75. Kæri vinur! Hin eldþrungna, ísskrýnda móðir sendir þjer kveðju sína! Kærar þakkir fyrir brjef þitt af 20. febr. næstl., ásamt ailri góðri vináttu. Jeg ætti að afsaka mig fyrir þjer vegna undandráttarins á því að skrifa þjer aptur og gjöra einhverja úrlausn bón þeirri, er þú baðst mig, en þar til liggja margar orsakir: lestur í vetur, suðurferð og ferðalög, og þar á ofan, ef til vill, leti og hyrðuleysi. Frjettalítið er ennþá frá hinni gömlu fold, nema að Hjálmar skáld Jónsson er dáinn. Svo er og eigi til neins að skrifa þjer frjett- ir, því að blöðin færa þjer þær allar. Jeg hefi þó von um, að þau fari aldrei að fylla heila dálka af frásögnum af mjer, svo jeg held að jeg verði að gjöra það sjálfur. Jeg sat allur kreptur í lær- dóminum í Goðdölum í vetur, og skrúfaðist upp í 2. bekk með 4,30 í vitnisburð. Það þókti mjer gott, því ómögulegt er að segja, að tilsögnin hafi verið meira enn í meðallagi, því aldrei var mjer hlýtt yfir eina grein í neinu ,,fagi“ frá því nokkru fyrir miðjan vetur, og þar til kennararnir tóku við í vor, nema lítið eitt í stýl- um. Hvernig' lízt þjer á þá kenslu? Einar náði 1. bekk, með vitnis- burði 3,67, og lærði þó allt með mjer, og var byrjaður löngu fyrri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.