Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 67
NÝ HEIMILD 69 1 kosti verðum við hjá hr. Helga Hálfdanarsyni; hann er líka fjár- haldsmaður okkar, hugsa jeg gott til hans. Þá er að minnast á fjalirnar, sem að þú baðst mig að gefa þjer lýsingu af, og jafnvel að draga upp fyrir þig, ef að jeg gæti. Jeg fór einusinni í vor snögga ferð fram að Bj.st.hl. og skoðaði þá fjalirnar lítið eitt, en hvergi til hlýtar. Svo fór ég í sumar yfir að Silfrastaðakkju, og gjörði þá lykkju á leið mína fram að Flata- tungu, til að skoða fjalirnar þar, og vita hvort að skurðurinn væri hinn sami; virðist mjer að svo sje. Svo fór jeg nú aptur fram að Bj.st.hl. og dróg upp fjalirnar, er jeg sá, og læt jeg uppdráttinn fylgj a þessum miða. Það er galli, að fyrir fám árum hefir skemm- an verið rifin, og skurðinum aptur verið snúið út að þekjunni á fjölunum, til að varna fúa, svo að jeg fjekk eigi nema brot ein og parta. — 1. myndin er heil fjöl, og hefir verið langfjöl í hliðar- þili, vantar af endunum, og lítur út fyrir, að þeir hafi verið spor- aðir í stoðir, svörtu deplarnir á fjölinni eru líka naglagöt. Skorið stryk liggur eptir fjölinni, og standa á því mannshöfuð á öðrum endanum, en á hinum endanum eru fætur, og standa líkast, og þeir væru neðri hluti af mönnum er berjast, og hafi efri partarnir ver- ið á næstu fjöl fyrir ofan. Svo lítur út, sem þeir sje berfættir, því að tær sjást á fótunum, og þó eigi nema á öðrum fætinum, á hverjum manni, og lítur svo út, sem smiðurinn hafi ætlað stóru tánni að bera af hinum á þeim fætinum, er innan á sjer, en þá verða fæturnir samt allir í ruglingi. — 2. myndin er stærri mynd af fæti, sem jeg tók til að sýna tærnar eptir skurðinum. — 3. myndin er brot af fjöl, sem er í árepti, á henni er apturfótur og kviður af hesti, og tvær hendur. — 4. myndin er rósaverk af svo fúinni fjöl, að illt var að sjá það. — 5. mynd er fjöl úr standþili fyrir ofan bita, og er hún strykuð á röndinni. — 6., 7., og 8. myndirnar eru skornar á fjalir, og þókti mjer ei þörf að draga meira, því eigi sást meiri skurður á þeim. Eða var það ekki nóg? Skurðurinn er fornlegur mjög; sagt er og að þær (nl. fjalirnar) sje út Flatatungu skálanum, og hafi Þórður hreða höggvið skurð þenna með axarhyrnu; og er það eigi ósennilegt, því skurð- urinn ber það með sjer, að skorið hafi verið með stóru og óhand- hægu verkfæri, því skurðurinn fláir víða svo, sem smiðurinn hafi eigi vel ráðið við það og það hafi hallast til, en auðsjeð er, að það hefir ekki verið gjört með vilja. Munnmæli gat jeg engi önnur fengið. — Lýsing þessi er nú sjálfsagt mjög ófullkomin, en jeg þykist hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.