Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 87
LEGSTEINN PÁLS STÍGSSONAR 89 -4/ legsteini Eriks Walcken- dorffs, d. 1568. Af legsteini Franciscus Hispanier, d. 1558. 1553. Sá steinn er sýndur á mynd í Kulturhistorisk leksikon for nord- isk middelalder VI, 486. Þar er maðurinn að mestu fullskapaður eins og hann var síðan á mörgum steinum, en umgerðin allt í kring er öðruvísi og bendir til eldra þróunarstigs. Þegar kemur fram á sjöunda tug aldarinnar verður öll uppstillingin líkari því sem er á Bessastaðasteini, endci tilheyrir hann þessum flokJci legsteina og hefur sýnilega verið gerður á verlcstæði Hans Malers í Hróarskeldu og hlýtur að skrifast á hans nafn. Lítil þörf er að fara mörgum orðum um þessa fullyrðingu og rök- styðj a hana frekar. Þetta virðist vera algjörlega augljóst mál. Manns- niyndin sem táknar Pál Stígsson, eins og hann er sýndur á Bessa- staðasteininum, sést að heita má nákvæmlega eins á mörgum leg- steinum Hans Malers. Stundum eru lítils háttar tilbrigði, en annars er þetta eins og klissja. Umgerðin getur verið býsna margbreytileg, en í henni eru þó fjölmörg smáatriði eins eða nauðalík á Bessastaða- steini og öðrum í hans flokki, og letrið á leturfletinum fyrir neðan myndina er hið sama, það er sama rithöndin ef svo má að orði kveða. I stað margra orða er hér birt til samanburðar mynd af leg- steini yfir Sten Rosensparre, sem dó 1565, og konu hans. Sá steinn var gerður 1566, sama ár og Páll Stígsson dó á Bessastöðum. Lát Páls hefur spurst til Danmerkur með haustskipum það ár, og þá hafa ættmenn hans trúlega þegar í stað samið við Hans Maler um að hann gerði honum tilhlýðilegan legstein. Þessir tveir steinar hafa því sennilega verið í smíðum á verkstæði hans á sama árinu. Manns- niyndin á þeim má heita eins, þó að umgerðin á Bosensparresteini sé öll íburðarmeiri. Til frekari áherslu eru hér birtar myndir af andlit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.