Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 102
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ijósra annmarka, en sumarbeit er þar víða góð og selstaða hefur ver- ið í mörgum þessara dala. Um tvínefningu dalanna segir Kr. Kálund í Islandslýsingu sinni: „Overordenlig forvirrende er det, at sidedalene i Svarvadardalen have med fá undtagelser lo navne hver, et for hver side af dalen."3 Þarna hefur Kálund ekki athugað sinn gang nógu vel. Má reyndar vera að tvínefningin kunni að rugla ókunnuga í fyrstu, en aftur á móti er að henni augljóst hagræði fyrir heimamenn, þar eð hún stuðlar að ná- kvæmari staðarákvörðun. Því fleiri sem örnefni eru á tilteknu svæði, því nákværnari staðgreining er möguleg. Auk þess er rétt að taka fram að slík tvínefning dala er ekki einskorðuð við Svarfaðardal. Auk þessara helstu hliðardala Svarfaðardals, sem allir eru tví- nefndir, eru svo margir dalir eða dalnefnur sem hafa aðeins eitt nafn, af því að þeir eru í landi aðeins einnar jarðar eða almenningum. Þessa má nefna í fljótu bragði í stafrófsröð: Austurdalur, Búrfellsdalur, Gljúfrárdalur, Heiðinnamannadalur, Kerlingardalur, Kvarnárdalur, Litlidalur, Meladalur, Sauðadalur (Sauðakotsdalur), Skallárdalur, Sæludalur, Teigardalur, Torfdalur, Vatnsdalur, Vesturárdalur, Vífils- dalur. Trúlegt er að tvínefndu dalirnir hafi í öndverðu borið aðeins eitt nafn, a.m.k. sumir. Væntanlega hefur það þá oft verið eftir nafni hins heldri eða eldri af þeim tveimur bæjum seni dalirnir hafa nú nafn af, t.d. Ilofsdalur af Hofi, á sama hátt og áin í tvínefndu döl- unum hefur yfirleitt aðeins eitt nafn og þá stundum eftir öðrum bænum sem um er að ræða, t.d. Hofsá, Holtsá, en stundum er ár- nafnið alveg óviðkomandi nöfnum bæjanna eða dalanna. Á miðöldum hefur einhver af þessum svarfdælsku þverdölum eða afdölum heitið Oxadah (Uxadalur). Það örnefni er nú glatað og það fyrir talsvei-t löngu. Sennilegt er að óreyndu að þetta sé einn af hinum meiri hátt- ar þverdölum, líklega þá einn af tvínefndu dölunum. Greinarhöfundur telur að það sé dalur sá sem nú heitir Hálsdalur/Hamarsdalur. Til- gangur greinarkornsins er að leiða að því líkur að svo hljóti að vera. Fyrir löngu var þessu varpað fram í skýringum við Sturlungu,4 en nú skal freistað að hnylvkja betur á. Er þó, satt best að segja, dregin löng nót að litlum fiski. 2 Oxadalr er nefndur í Guðmundar sögu dýra í Sturlungusafninu. Ingimundur nokkur vinnur það ódæði að höggva saklausan mann til bana á Árskógsströnd, flýr síðan undan og fær loks hæli hjá bónda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.