Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 111
OXADALR
113
ósennilegt að ós Svarfaðardalsár hafi nokkurn tíma kallast Uxárós, nema
þá liugsanlega þegar hún hefur átt enn ós með Hálsá sem að sjálfsögðu er
lítið vatnsfall miðað við aðalána.
11 ísl. fornbréfasafn V, bls. 129.
12 Islandske originaldiplomer indtil 1A50. Udgivet af Stefán Karlsson. Editiones
Arnamagnæanæ, Series A, Vol. 7, Kobenhavn 1963, bls. 229.
13 ísl. fornbréfasafn V, 539.
14 ísl. fornhréfasafn IX, bls. 319.
15 HávarSar saga ísfirðings, op. cit., bls. 59. 1 formála útgáfunnar gerir Björn
K. Þórólfsson skýra grein fyrir handritum sögunnar.
16 Kr. Kálund, op. cit., IT, bls. 99.
17 Ihid., hls. 423.
18 O. Olavius, op. cit., hls. 329.
19 Jaröabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Kaupmannahöfn 1943, X,
bls. 83 og 107. — Ekki verður komist undan þeim grun, að það sem Olavius
kallar Villinga- eða Hávarðsstaði sé sömu eyðibæjarrústirnar og Jarðabókin
1712 kallar Sandagerði, fornt eyðiból í Hnjúkslandi utarlega (bls. 83).
20 Björn K. Þóróifsson segir í formála fyrir útgáfu sinni af Hávarðar sögu
op. cit., bls. XXXVIII: „Sagaens anden Haavardstad lod sig ganske vist
endnu i Oiavius tid pávise". Ef til vill er þetta einmitt þveröfugt; það kann
að hafa verið fyrst á dögum Olaviusar að nokkur maður gat bent á Hávarðs-
staði; endurvakin fornsagnaörnefni hafa margri villunni valdið.
21 íslenzk fornrit VI, Reykjavík 1943 bls. 357 nm.
22 Hér skal engin tilraun gerð til að skýra hvers vegna Hálsdalur/Hamarsdal-
ur hefur í öndverðu hlotið nafnið Oxadalr. Sennilega er það engin hægðar-
leikur. Búpeningsörnefnin eru sjálfsagt ýmist dregin af raunverulegum
dýrum eða dýralíkingum í landslagi. Erfitt mun oft reynast að skera úr
hvort helaur er.
8