Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 116
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um, og ég veit að hann hefur farið yfir öll þau rit sem nefnd eru í skrá Stein- dórs Steindórssonar frá Hlöðum, Skrá urn íslenzkar þjóösögur og skyld rit og í viðbótaskrá minni í Skírni 1965. Ef til vill hefði verið þess virði að nefna þetta á bis. IX í ritgerðinni og vísa til skrár Steindórs í Heimildaskránni. En mikið afrek hefur verið að fara yfir öll þessi þjóðsagnasöfn — mörg hundruð bækur. Þar sem ég á þær sjálfur flestar og nota þær oft, get ég einnig sagt með nokkurri vissu að ekkert hefur farið fram hjá höfundi sem máli skiftir í þeim. Prentuð heimild sem oft hefur ofðið höfundi að góðu gagni er einnig íslenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Doktorsefnið hefur eflaust á réttu að standa þegar hann tekur fram að stundum sé erfitt að átta sig á, hvort efnið í þessari bók sé tekið beint úr munnmælum eða úr handritum, sem ef til vill eru þýdd úr erlendu tungumáli Engu að síður er oft unnt að sann- prófa, með samanburði við aðrar heimildir, að séra Jónas hefur haft á réttu að standa í mörgu sem hann segir um. útbreiðslu sumia laikningaráða og hvenær þau hafa verið lögð niður. Doktorsefnið vitnar í 3. útgáfu af riti Jónasar frá 1961 og um það er ekkert nema gott að segja. Þó hefði verið rétt að geta þess á bls. X, að bókin birtist fyrst 1934, og að séra Jónas virðist hafa byrjað að afla efniviðar í hana þegar um 1905. Onnur mikilvæg heimild er Husdjuren i nordisk folktro eftir sænskan dýra- lækni, Paul I-Ieurgren. íslenska efnið í þeirri bók er runnið frá Magnúsi dýra- lækni Einarssyni, er lést 1927. Sá er þó galli á gjöf Njarðar að frumrit Magn- úsar, sem var á íslensku, er farið forgörðum. 1 fyrsta lagi er því ekki unnt að vita hvort ritið hefur haft meira inni að halda en þær glefsur sem Heurgren tekur upp í sænskri þýðingu í bók sinni, og í öðru lagi tilfærir Heurgren ekki sjúkdómsheitin á frummálinu. Doktoi'sefnið lýsir leit sinni að frumgögnum á þennan hátt (bls. X): „Ég hef reynt að grafast fyrir um handrit Magnúsar eða eftirrit þess. Það var ekki meðal skjala Heurgrens, sem við lát h.ans voru gefin skjalasafninu í Örebro. Dóttir Heurgrens, frú Tliyra Stenman, man ekki hvort handritið var geymt eftir að þýðingu þess lauk og sonur Magnúsar man ekki til þess að faðir hans hafi geymt eftirrit.“ Ekki verður of oft, ít.rekað hve mikilvægt. það er. að fræðimenn skýri frá neikvæðum niðurstöðum ■—- því sem reynt hefur verið að gera, en sem ekki hefur tekist. Flestir gera þetta ekki, en Houser hefur skilning á því að það getur sparað öðrum fræðimönnum mikla vinnu í framtíðinni. Ég hef einnig vitnað í þessa skýrslu Housers til þess að sýna dæmi um vandvirkni hans. 1 þessum þremur einföldu setningum lians liggja, það veit ég, mjög tímafrekar rannsóknir, miklar bréfaskriftir, langar ferðir og löng leit í skjölunum. Houser kann yfirleitt ágæt tök á því að kynnast mönnum er hafa handrit undir höndum og útvega þau að láni. Meðal slíkra heimilda má nefna bréfasafn Þórðar Tómasscnar, handrit Magnúsar Guðfinnssonar frá Staðarfelli, og um- fram allt þau dýrmætu söfn sem Karólína Einarsdóttir frá Miðdal lét eftir sig. En lærdómur Housers er ekki aðeins úr bókum eða handritum annarra manna runninn. Eins og þjóðfræðingi sæmir, hefur hann lagt sig eftir að safna nýjum efnivið af vörum lifandi manna og kynna sér efnið af eigin reynslu. Hann hefur ferðast víða um land og átt viðtöl við 52 menn, bæði karla og konur, fólk sem flest var komið á áttræðisaldur og sumt á níræðisaldur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.