Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Síða 118
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Viðtöl Housers s.jálfs við heimildarmenn eru, eins og svörin við spurninga- skránni, varðveitt í Þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins; auðvelt er þannig að sannprófa hvert atriði þegar þess þarf með. Um eitt er ég þó doktorsefninu ósammála. Á bls. XI segir höfundur meðal annars frá viðtölum sínum (í annarri málsgrein að neðan) : „Yfirleitt var spurningaskráin aðeins höfð til hliðsjónar í viðtölum, menn ekki spurðir um hvert atriði, heldur boðið að tala um það sem þeir sýndu mestan áhuga og þekkingu á.“ í annarri málsgrein að ofan á sömu blaðsíðu segir svo: „Ekki hef ég talið nauðsynlegt að gera greinarmun á viðtölum og aðsendum svörum.“ — Mér virðist einmitt það sem doktorsefnið seg- ir sjálfur um aðferðir sínar í munnlegum viðtölum benda til þess, að æskilegt væri að gera greinarmun á viðtölum og aðsendum svörum. Svörin í viðtölunum eru að ýmsu leyti betri en svörin á spurningaskránni, þar sem þau eru fyllri um sum atriði. Það hefur ekki haldið aftur af mönnum að þurfa að skrifa eða þeir verið orðnir þreyttir á því að svara of mörgum spurningum. Hins vegar hafa menn haft meiri tíma til að hugsa og fengið tækifæri til þess að bera bækur sínar saman við aðra fróða menn í skriflegu svörunum. Það er því, að mínum dómi, mikilvægt að vita hvar um viðtöl sé að ræða og hvar um skrifleg svör. Af því sem hingað til hefur verið sagt er ljóst hve stór og fjölbreyttur ís- lenski efniviðurinn er og hve mikla vinnu doktorsefnið hefur lagt í að afla hans. Þó kemur enn fleira til sögunnar þegar litið er á þann efnivið sem Houser notar til hliðsjónar og samanburðar. Hér koma til fornrit Grikkja og Rómverja, miðaldarit frá ýmsum löndum í Norðurálfu, rit um liestafræði á mörgum málum frá 16du öld og áfram —- svo að aðeins nokkur dæmi séu nefnd. En eins og eðlilegt er, miðast samanburðurinn sérstaklega við Norðurlönd, og virðist höf- undur þar hafa farið yfir, að kalla má, öll prentuð rit frá 16du öld og áfram, sem nokkru máli skifta fyrir þekkingu okkar á hestalækningum. Einna mikil- vægust er þó sú vitneskja um hestalækningar alþýðu er hefur verið dregin saman úr óprentuðum heimildum, einkum þjóðfræðasöfnum í Svíþjóð, Dan- mörku og Noregi. Hér hefur Houser af mikilli elju safnað mörgu er hefur sjaldan eða aldrei áður verið notað. Hver sá er ætlar hér á eftir að fást við þjóðlega dýralækningafræði á Norðurlöndum getur því ekki sneitt hjá ritgerð Housers. Það er meðal annars af þeim ástæðum sem leiðinlegt er, að í bókina vantar efniságrip á alþjóðamáli. Höfundur þakkar öllum þeim mönnum — mörgum tugum — er honum hafa hjálpað, á viðeigandi hátt. Augljóst er að honum hefur tekist mjög vel að fá samband við dýralækna og aðra sérfræðinga á öllum Norðurlöndum. Þegar öllu er á botninn hvolft má seg.ia að efniviðarsöfnun höfundar hafi verið með ágætum. Heimildaskráin — 24 blaðsíður með smáu letri — ber einnig gott vitni um margbreytni heimilda og um víðlesni höfundar. Skipulag, framsetning og vinnubrögð í þeim köflum er fjalla um einstakar lækningaaðgerðir, sjúkdóma og þjóðtrúaratriði eru sjálfsagt að nokkru leyti breytileg eftir því hvers kyns og hve miklar að vöxtum heimildir eru. Þó má segja að höfundur fari yfirleitt líkt að viðast hvar. Oftast er fyrst læknisfræði- leg lýsing á því fyrirbrigði sem rætt er um og orsakir þess. Hér hefur mjög verið stuðst við Dýralækningabólc eftir Magnús Einarsson. Þá er oft rætt um heiti þeirra sjúkdóma og aðgerða sem um er að ræða og merkingu þeirra. Ráð úr eldri ritum íslenskum — þar sem þau eru til — eru oft rædd sér, og uppruni þeirra rakinn þar sem það er unnt. Svo er venjulega fjallað um alþýðleg ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.