Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 140
142 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um að könnun á heimildum um íslenska silfursmiði og nám þeirra í Kaupmannaböfn, en í ljós kom, svo sem búist hafði verið við, að mik- ill fjöldi Islendinga hefur lært silfursmíðar þar og eru allnokkrar heimildir um þá fiesta. — Gísli Gestsson fyrsti safnvörður gegndi embætti þjóðminjavarðar þennan tíma. Abnennt um safnstörfin. Hin venjulegu safnstörf eru mikils til óbreytt frá ári til árs, þau sem einkum eru unnin innanhúss. Engar breytingar hafa orðið á fastasýningu safnsins, en þótt mjög sé orðið aðkallandi að hefjast handa um nýskipan í sýningarsölum safnsins hefur það verið látið bíða, þar sem vonir hafa staðið til að Listasafn Islands flytti úr hús- inu. En nú líða árin svo, að hægt þokar fram málum Listasafnsins, og má því svo fara að hefjast verði handa um breytingar í sýningarsöl- um án þess að Þjóðminjasafnið hafi íengið sýningarsali Listasafns- ins til umráða. Margrét Gísladóttir handavinnukennari og viðgerðarmaður vann í safninu um sumarið eins og áður að viðgerðum og hreinsun ýmissa textíla safnsins. Lauk hún viðgerð á altarisdúk með brún frá Lauf- áskirkju, Þjms. 404, þvoði og strekkti átta handlínur, Þjms. 924, 1166, 2581, 4815, 5474, 5520 og 6282, gerði við og saumaði eftirlíkingu af vaðmáisleista frá Kálfafelli, en stærsta verkið var að hefjast handa um viðgerð á altarisklæði frá Kálfafelli, Þjms. 10885, sem orðið var mjög illa farið, en klæði þetta er afar merkilegt og er á því sýndur verndardýrlingur kirkjunnar, heilagur Nikulás. Magnús Gestsson smiður vann í safninu nokkrar vikur síðast á árinu og setti saman og gerði við stóra sái og ýmsa aðra búshluti, sem safnið fékk frá Sveinhúsum í Vatnsfjarðarsveit, og var það góð viðbót við það sem safnið átti fyrir af slíkum hlutum. Stærsta verkið innan safnsins var þó könnun og ljósmyndun á gömlu, dönsku silfri í safninu, kirkjum og einkaeigu hér á landi. Verk þetta var hafið að frumkvæði dansks ljósmyndara, Ole Villum- sen-Krog, sem unnið hefur að ljósmyndun og skráningu kirkjugripa í Danmörku og vinnur ásamt fleirum að undirbúningi nýrrar útgáfu á silfursmiðaskrá Chr. A. Boje, sem alkunn er. I því sambandi varð að ráði að kanna danska silfurgripi hér á landi, bæði í Þjóðminja- safninu, kirkjum og jafnvel einkaeign, en slíkir gripir eru hér marg- ir og sumir með stimplum sem jafnvel eru ekki þekktir í Danmörku, því að þar í landi hefur gamalt silfur verið brætt upp í enn ríkara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.