Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 144
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
rannsóknarstarfa. Fer hér á eftir skrá um ritverk safnmanna, sem
fræðileg geta talist, og út komu á árinu.
Elsa E. Guðjónsson: Bibliography of Icelandic Historic Textiles
and Costumes. Reykjavík 1977.
— — — Icelandic Mediaeval Embroidery Terms and
Techniques. Studies in Textile History, bls.
133—143. Toronto.
— — — Inskrifter. Island. (Textiler). Kulturhisto-
risk leksikon for nordisk middelalder XXI.
Reykjavík 1977, 223—224.
— — — Islannin Kirjontatöitá. Kotitlollisuus, 42:5:
12—13, 1977.
— — — On English Influence in Icelandic Embroi-
dery in the Seventeenth Century. Bulletin de
liaison du centre international d’etude des
textiles anciens, II. Lyon, 1977, bls. 25—32.
— — — Snárjvávnad. (Island). Kulturhistorisk leksi-
kon for nordisk middelalder XXI. Reykja-
vík 1977, 317.
— — — Stafaklútar. Húsfreyjan, 28:3:25—27, 1977.
Árni Björnsson: Saga daganna, Reykjavík 1977.
Þór Magnússon: Kvæðið um kóngamóður. Sjötíu ritgerðir halgað-
ar Jakobi Benediktssyni, bls. 814—818, Reykjavík
1977.
í
Sýningar og aðsókn.
Skráðir sýningargestir safnsins voru alls 36.584 á árinu. Reglu-
legar skólaheimsóknir voru eins og hin fyrri ár á vegum Fræðslu-
skrifstofu Reykjavíkur og hafði Hrafnhildur Schram umsjón með
þeim. Sýningartími safnsins var hinn sami og verið hefur undan-
farin ár, annan hvorn dag frá kl. 13.30 til 16.00, en frá miðjum maí
til miðs september daglega á sama tíma. Væri í rauninni full ástæða
til að lengja sýningartímann, en segja má, að yfir sumarið sé stöð-
ugur straumur fólks í safnið, einkum útlendinga, en yfir veturinn er
aðsókn eðlilega minni, sér í lagi á virkum dögum. títlendingar koma
þó oft í hópferðum utan venjulegs sýningartíma, stundum svo að
segja daglega.
Safnið hafði eina sérsýningu í Bogasal um gamla, íslenska kirkju-
list, sem opnuð var um jólaleytið og stóð fram yfir áramót. Annaðist