Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Page 145
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1977
147
Jóhannes Jóhannesson listmálari gerð hennar í samráði við safnfólk.
Aðrar sýningar í Bogasal voru þessar.
Svavar Guönason, málverkasýning, 2.—17. apríl.
Karl Sæmundsson, málverkasýning, 23. apríl—1. maí.
Henrik Vagn Jensen, málverkasýning, 28. maí—5. júní.
Ragnar Páll Einarsson, málverkasýning, 11.—19. júní.
Alfreð Flóki, teikningar, 27. ágúst—4. september.
MlR, lettnesk alþýðulist, 12.—18. september.
Safnauki.
Alls voru færðar 111 færslur í aðfangabók safnsins, nærfeilt allt
gjafir eins og venjulega, ýmsir hlutir, stórir og smáir og myndir, sem
ævinlega berst mikið af. Heistu hlutir, sem safninu bárust, eru þessir:
Hringprjónn frá Þuríðarstöðum efri á Þórsmörk, gef. Jón Bjarna-
son, brúðuvagn frá um aldamótin 1900, gef. dánarbú Sigurgísla Guð-
mundssonar og Maríu Friðriksdóttur, stór súpuskeiö úr silfri og
fleiri silfurmunir, gef. Jón Steffensen próf., pennastöng og pappírs-
hnífur útsk. af Jóhannesi Helgasyni frá Gíslabæ, gef. Viggó Bach-
mann, bátsskrúfa steypt á Þingeyri og ýmsir hlutir frá skútuútgerð,
gef. Matthías Guðmundsson, beinprjónn úr kumli í Dæli í Skíðadal,
gef. Gunnar Rögnvaldsson.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir:
Heba Geirsdóttir Jóhannesson, R., Margrét Jóhannesdóttir, R.,
Hörður Ágústsson, R., Einar Þorgrímsson, Hafnarf., Ingólfur Davíðs-
son, R., Eggert Vigfússon, Self., Valgerður Kristinsdóttir, R., Póst-
og símamálastjórnin, R., Líney Jóhannesdóttir, Kópav., Vidkunn
Nitter Schreiner, Noregi, Kirsten Henriksen Pálsson, R., Ófeigur
Ófeigsson, R., Stefán Arthursson, R., Birgir Einarsson, Breiðdals-
vík, Gróa T. Björnsson, R., Guðrún Eiríksdóttir, Kaupmannahöfn,
Kristbjörg Sigurðsson, Kaupmannahöfn, Sigurður Þ. Guðmundsson,
R., Ármann Kristjánsson, Kaupmannahöfn, Helene Schmidt, f. Vall-
entiner, Kaupmannahöfn, Helgi Geirsson, R., Anna Ólafsdóttir, R.,
Þór Magnússon, R., Eiríkur Sigurðsson, Akurevri, Kristín Pálsdótt-
ir, R., Sverrir Sigurðsson og María Magnúsdóttir, R., Sigríður J.
Magnússon, R., Guðný Gilsdóttir, R., menntamálaráðuneytið, R., Jó
hann Gunnar Ólafsson, R., Magnús Árnason, R., Haraldur Árnason,
Hólum, stjórn byggingar Þjóðveldisbæjar, Ævar Jóhannesson, Kópa-
vogi, Theodór Gunnlaugsson, Bjarmalandi, Elsa E. Guðjónsson, R.,