Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 123
SVAR VIÐ RITDÓMI 127 Hún nefnir, að úrtak tilvitnana í kenningar ýmissa fræðimanna um uppruna íslendinga sé sjálfvalið, og gefur þar með í skyn að það sé óeðlilegt (hver annar átti að velja) og að eitthvert ímyndað hlutleysi sé til í slíkum málum. Síðan segir Guðrún: „Þessi umfjöllun [um kumlin] er skreytt súluritum ýmis konar, töflum og kortum." (Bls. 186). Meira er í raun ekki sagt efnislega og hvergi eru niðurstöður súlurita og taflna dregnar í efa. Hins vegar dregur hún í efa kort eitt sem sýnir sam- band kumla og landnámsbæja samkvæmt Landnámu. En ekki hefur lestur Guðrúnar á þessum kafla verið sérlega nákvæmur. Ef hún hefði rýnt vandlega í súluritin þá hefði hún séð þau leiðu mistök sem áttu sér stað í fyrstu prentun bókarinnar, en þar birtist sama súluritið á tveimur stöðum (Fig. 10 og 12). Þau áttu hinsvegar að vera tvö og sýna fundatíðni í tveimur sýslum. Hún tekur hins vegar eftir því að eitthvað var bogið við Fig. 14, sem einn- ig er súlurit, en getur ekki alveg séð hvað er að. Þau mistök sem þarna urðu hafa öll verið leiðrétt.3 Síðastnefnda súluritið sýnir tíðni gripa eða efnisflokka gripa í kumlum. Ef um mjög ójafna dreifingu er að ræða, er yfirleitt talið að slíkt sé vitnis- burður um misskiptingu valds eða auðæfa í samfélaginu (stratified society), en sé dreifingin jöfn er andstæð niðurstaða dregin (egalitarian society). ís- lensku kumlin benda til hins síðarnefnda, þó með vissum fyrirvara vegna ástands þeirra og þeim aðferðum sem á þau var beitt. Við skulum snúa aftur að kumlum og Landnámu. í þeirri umræðu fatast Guðrúnu illilega. Eg tek nokkur dæmi. Um annan hluta bókarinnar, sem fjallar um kuml á íslandi, segir hún að það komi hvergi fram í umfjöllun minni, að um heiðnar grafir sé að ræða (bls. 185). Ég vil minna Guðrúnu á, að bókin er skrifuð fyrir fornleifa- fræðinga og aðra sérfræðinga og þegar rætt er um kuml í Skandinavíu og víðar, þá segir það sig sjálft við hvers konar grafir er átt. Menn hnýta ekki í tíma og ótíma forskeytum á borð við hednisk/heathen eða sambærilegu orði við heitið gröf. Fornleifafræðingar eiga að vita að kuml (sænska: gravar, enska: graves) frá landnámsöld eða víkingaöld eru heiðnar grafir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Aðeins á Islandi er annað heiti notað yfir heiðnar grafir, þ.e.a.s. kuml, þó svo að Guðrún kjósi að nota heitið grafir eða heiðnar grafir. Þess ber að geta að yfirskrift fyrsta kaflans í öðrum hluta er lcelandic graves of the Viking Age. Sá sem ekki gerir sér grein fyrir innihaldinu hlýtur að vera blindaður á einn eða annan hátt. Til garnans get ég þess að eitt höfuðrit Norðmanna í þessum efnum heitir Vestlandske graver fra jern- alderen eftir Hákan Schetelig og kom út árið 1912. Sennilega hefur ekkert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.