Norðurljósið - 01.01.1986, Side 72

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 72
72 NORÐURIJÓSIÐ Þessir drengir voru þjófar og þeir voru samankomnir til að æfa vasaþjófnað. Margir þeirra voru vel þekktir á lögreglustöðvum í Lon- don. Þótt þeir væru settir í fangelsi aftur og aftur, yfirgáfu þeir það til að halda áfram við sína gömlu iðju. Einn þeirra hét Dick Cave. Við skulum fylgjast með honum og kynnast sögu hans. Uppeldi hans var einkennilegt en því miður voru margir drengir sem gátu sagt hina sömu sögu. Móðir hans hafði kennt honum eitt, að betla. En þegar hann var skilinn eftir sem munaðarleysingi þá var ekki nokkur ættingi til að hugsa um hann, en hann var duglegur að betla. Maður nokkur er hafði þjófagistihús tók hann og var búist við að hann gæti betlað sér til framfæris. Mörgum sinnum valdi vesalings litli Dick að gista á dyraþrepi heldur en að snúa aftur til að mæta spörkum og höggum sem biðu hans. Hann dróst þannig áfram í vesölu lífi þar til hann var orðinn átta ára gamall, að hann strauk í burtu frá ofsækjanda sínum. í þrjú ár svaf hann aldrei inni í húsi, nema þegar hann var settur í fangelsi fyrir stuld. Venjulega svaf hann undir brúarbogum ásamt öðrum drengjum sem voru í sömu kringumstæðum. Hann vissi það ekki að Guð vakti yfir honum er hann lá þar í hörðu köldu bæli. Enginn hafði frætt hann um Guð eða eilífðina. Engin móðir hafði kennt honum að biðja. Hann lifði í hinni kristnu London og samt var hann eins ófróður um trúarbrögðin eins og villimenn í Afríku. Eitt kvöld að vetrarlagi var Dick að reika um göturnar og velta fyrir sér hvar hann gæti fengið kvöldverðinn sinn. Það var rigning og honum leið mjög illa. Hann stóð dálítinn tíma fyrir framan prentsmiðjuglugga og var að horfa á myndirnar þar. Hann var sérstaklega gripinn af einni þeirra. Það var mynd sem ég er viss um að sum ykkar hafa séð. „Laugar- dagskvöld kofamannsins.“ Vesalings Dick horfði á hana þar til augun flutu í tárum. Þó að hann gæti ekki lesið þá gat hann skilið meininguna og samanburðurinn milli hinnar hamingjusömu fjölskyldu sem sat kringum eldinn og hans eigin lífs, stakk hann í hjartað. Hann hrópaði hátt: „Ég vildi óska að ég væri þessi dreng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.