Norðurljósið - 01.01.1986, Side 111

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 111
NORÐURIJÓSIÐ 111 þessa drengaumingja var miklu verra. Hann var froðufell- andi, óður, óhemjulegur. Hann var haldinn af illum anda. Faðirinn reynir að hjálpa drengnum sínum. Stundum grípur hann utanum hann, en barnið rífur sig af honum. Þá grípur einhver í aðra höndina, meðan faðirinn tekur í hina. Hann dregur hann til Krists, togar hann smátt og smátt, og kemur honum loksins til hans. „Færið hann til mín,“ sagði Kristur, og hvað gat faðirinn gert betra, eða hvað getur þú gert betra, en að hlýða því boði og koma með þann, sem þú elskar? Þannig fór faðirinn að, og hann lagði hann við fætur Jesú. Hvar fremur en við fætur frelsarans er hæfari staður sjúkum mönnum eða þeim, sem haldnir eru af hinum vonda? „Til hvers ættum vér að fara,“ ef við snúum í burtu frá viðkvæmu hjarta hans? Hvar annars staðar en í Kristi er til von um blessun fyrir þig eða börn þín? Þetta er það, sem ég vil, að þið gerið við vini ykkar. Komið þeim einhvern veginn með máttugri, heitri, ákveðinni bæn til Jesú Krists. Og þegar þið hafið beðið fyrir þeim, reynið þá að fá þá til að hlusta á fagnaðarboðskapinn. Það á við mig, að prédika fyrir fólki, sem aldrei hefur áður heyrt náðarboð- skapinn. Það er mikilfenglegt starf. Það eru sum af ykkur, sem ég er hræddur um, að ég muni aldrei hafa áhrif á. Það er búið að hamra ykkur svo lengi, að ég held, að þið hafið harðnað fyrir áhrifum fagnaðarerindisins. Farið út með ein- hvern mann til að sýna honum stjörnurnar, einhvern sveita- mann, sem alltaf hefur haft sjón. Hann segir, ef til vill, ekki neitt eða hann segir þá: „Ó, mér sýnast stjörnurnar ósköp svipaðar og ég hef séð þær áður.“ En hér er gamall maður, sem er nýkominn undan hendi augnlæknis. Hann hefur verið blindur árum saman, svo lengi reyndar, að hann man ekki, hvort hann gat nokkru sinni séð. Með velheppnuðum skurði hefur skýið verið tekið af augum hans. Takið hann út með ykkur að kvöldi til, og hið fyrsta, sem hann tekur eftir, eru stjörnurnar. Hann segir: „Hvílík sjón! Hve dásamlegt! Hve guðdómlegt!“ Það er svona fólk, andlega talað, sem er gleði að prédika fyrir. Þvi að þegar Drottinn gefur þeim sjón, er áður voru blindir, og þeir sjá hann í fyrsta sinn, hve glaðir verða þeir þá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.