Norðurljósið - 01.01.1986, Side 150

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 150
150 NORÐURI.JÓSIÐ Því meira sem ég bað, því vonlausari varð ég, en ég vildi ekki að konan mín fyndi mig í þessu ástandi, svo ég gekk til sængur. Þegar hún kom inn í herbergið, lést ég sofa. Hún féll á kné og bað, og ég vissi að hún bað fyrir mér, því það hafði hún gert í mörg ár. Mig sárlangaði til að fara ofan úr rúminu og krjúpa við hlið hennar, en drambsemi hjarta míns aftraði mér, svo ég lá grafkyrr, eins og ég svæfi, en mér kom ekki dúr á auga alla þá nótt. Nú breytti ég bæn minni og sagði: „Ó, Guð, taktu frá mér þessa óttalegu byrði.“ En ennþá trúði ég ekki á Krist. Ég ætlaði sem sé beint til föðurins, en þess lengur sem ég bað, því sárar fann ég til synda minna; byrði mín varð æ þyngri. Morguninn eftir forðaðist ég að tala við konu mína, og sagðist engan morgunverð vilja, því ég væri hálf lasinn. Svo fór ég á skrifstofu mína, og sagði skrifstofu- þjónunum, að þeir mættu eiga frí um daginn. Ég vildi helst vera einn með Guði. Ég var alveg sinnulaus af hugarangri. Ég hrópaði til Guðs að hann vildi taka burt syndabyrði mína. Loks féll ég á kné og bað: „Ó, Guð! taktu þessa syndabyrði frá mér, fyrir sakir Jesú Krists.“ Nú hugsaði ég með mér: „Ég ætla að heimsækja presíinn, því hann hefir lengi beðið fyrir mér.“ En þar sem ég gekk eftir götunni, komu mér til hugar þessi ritningarorð: „Hvers sem pér biðjið og beiðist pá trúið að pér hafið öðlast pað, og pá munuð pér fá pað. “ (Matt. 11, 24). „Nú hefi ég beðið til Guðs,“ sagði ég við sjálfan mig, „en ætla þó að leita hjálpar hjá mönnum. Ég fer ekkert til prestsins, ég trúi þvi að ég sé frelsaður,“ og ég sneri við og gekk heimleiðis. Þá mætti ég konunni minni í fordyrinu. Ég greip í hönd hennar og sagði: „Nú er ég frelsaður." Hún skipti litum. Hún hafði beðið fyrir mér í tuttugu og eitt ár, og nú loks gat hún naumast trúað því, að hún hefði öðlast bænheyrslu. Við gengum inn í svefnherbergi okkar, þar sem hún hafði daglega beðið fyrir mér, og báðum í fyrsta sinni sameiginlega. Og ég get bætt því við, að þessir þrír síðustu mánuðir hafa verið hinir lang sælustu mánuðir ævi minnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.