Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 11
II árið 1848. Hann hafði áðr enn hann varð skrifari nefndarinnar, tekið mikinn þátt í störfum hennar, og það var hann og Sveinbjörn Egilsson, sem um þessar mundir unnu mest fyrir hana. Hið helzta, sem hann vann fyrir hana er þetta : íslenzkir Annálar sive Annales Islandici ab anno Christi 803 ad annum 1430, Hafniæ 1847, 50-1-478 bls. 4. Að þessu verki höfðu þeir starfað þorgeir Guð- mundsson og Halldór Einarsson, sem báðir vóru sti-pendi- arii Arnamagnœani. Hinn síðarnefndi varð sýslumaðr í Borgarfjarðarsýslu árið 1835, enn þ>orgeir Guðmunds- son varð prestr í Glólundi árið 1839. J>að ár hefir Jón Sigurðsson líklega tekið við verkinu og lesið próf- arkirnar á því, sem þá var óprentað. Werlauff segir á xiv. bls. í innganginum, að J>orgeir Guðmundsson hafi byrjað að semja nafnatal manna og staða; enn þá er hann fór brott, hafi Jón Sigurðsson lokið við nafna- tölin, samið lýsing handritanna, hlutaregistrið og fl., nefnilega alt það, sem stendr á xv.—1. bls. inngangs- ins, og 406.—478. bls. Edda Snorra Sturlusonar. Tomus primus, Hafniæ 1848. 718 bls. 8. Tomus secundus, Hafniæ 1852, 637 bls. 8. Tomi tertii pars prima, Hafniæ 1880. 498 bls. 8. Hin latneska þýðing á 1. og 2. bindi, svo og commentarii in carmina difficiliora, 1.—163. bls. í 3. bindi, er verk Sveinbjarnar Egilssonar. Hitt hefir Jón Sigurðsson unnið nálega alt. Hann hefir upp skrifað og lagað (redigerað) textann, safnað orðamunin- um, tilfœrt samanburðarstaði úr Donatus, Priscianus og Isidorus við hinar mállegu ritgjörðir í 2. bindi, samið formálana við 1. og 2. bindi, commentarios in carmina á 163.—204. bls. í 2. bindi; gefið út Skálda- tal og að mestu leyti samið athugasemðirnar við það á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.