Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 58
um. f’eg'ar Vigilas fór á stað, hafði hann tal af Ede- koni, og lét Edekon þá svo við hann, sem hann að- eins biði eptir nægu fé til þess að geta borið það und- ir varðmenn Atla, og mundi hann þá, áður en á löngu liði, sjá sér færi á að efna heit sitt og fyrirkoma Atla. Með það fór Vigilas, sókti þau umgetnu ioo pund gulls til Miklagarðs, tók son sinn með sér til baka og hvarf aptur í herbúðir Atla. En er þar kom, þá varð hann þess fyrst algjörlega vís, hversu illa þeir höfðu á hann leikið, Edekon og Atli. Var hann óðar hand- tekinn ásamt syni sínum og píndur til sagna; hótaði Atli að láta brytja son hans niður fyrir augum hans, nema hann meðgengi. Sagði Vigilas þá upp alla sög- una. Ekki virti Atli sig til að hegna Vigilasi með öðru en því, að hann lét son hans fara til Miklagarðs eptir öðrum 100 pundum gulls í viðbót, í lausnargjalds skyni fyrir Vigilas, svo að Atli þannig hafði alls 200 pund gulls (kr. 144000) upp úr þessu banatilræði, auk þeirra nýju saka, sem hann fyrir þetta fékk við stól- konunginn, og sem hann ætið hafði lag á að græða á. Enda vildi hann, eins og rétt var, láta hefndina koma niður á hærra og maklegra stað. Sendi hann á ný þá Esla og Orestes—Berekur var farinn á undan, en helzt lítur út fyrir, að Atli hafi ekki alls kostar trúað Edekoni—til Miklagarðs. Er þeir komu fyrir keisarann, hafði Orestes um háls hangandi sama pung- inn, sem svikasjóðurinn hafði verið í fólginn, og lagði þegar þá spurningu fyrir Chrysaphíus gelding, er stóð fyrir hásæti stólkonungs, hvort hann þekti budduna. En—Esla, sem var þeirra tignari, ávarpaði Theodosíus á þessa leið ; „Theodosíus er af göfgu og góðu foreldri kom- inn; svo er og Atli, og hefir hann með afreksverkum sínum haldið uppi þeim heiðri, er hann tók í arf eptir Mundjuk föður sinn, Aptur á mót hefir Theodosíus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.