Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 68
68 verða samfarax, „mun eg“, sagði hann, „fyrstur kasta spjóti í her óvina vorra, og feigur er hver sá, sem ekki fylgir mínu eptirdæmi“. Liði sínu hafði hann fylkt á þann hátt, að sjálfur var hann í brjósti fylking- ar með Húnum; Arðarekur Gepídakonungur var fyr- ir hægra fylkingararmi, en Austur-Gautar undir Valamir og bræðrum hans voru í vinstri armi fylkingar. Aetius skipaði Sangiban Alanakonung, sem hann trúði verst, í miðja fylkingu gegn' Húnum; þjóðrek og sonu hans með Vestur-Gautum í hægra arm gegn frændum þeirra Austur-Gautum, en sjálfur var hann með Rómverjum í vinstra fylkingararmi gagnvart Gepídum. Er það ein- kennilegt við orustu þessa, að hér stóðu Frankar gegn Frönkum, Borgundar gegn Borgundum og Gautar gegn Gautum. Hófst svo þessi suðræni Blávallabardagi, sú mann- flesta og mannskæðasta þjóðorusta, sem sögur fara af fyr og síðar, fjölmennari og skæðari stórum en bar- dagar Napoleons við Wagram, Moskowa og Leipzig, þó barizt væri í þrjá daga samfleytt á síðasta staðnum, og er það eptirtektavert, að yfir höfuð hefir mannfall verið meira i höggorustum fornaldarinnar en í skot- orustum nýrri tíma, eptir það púðrið kom til sögunn- ar, eins og sjá má af herferðum Alexanders, Hanni- bals og Caesars. „Byrjaði nú“, segir Cassiodorus, „áköf, margbreytt, voðaleg, þrásótt orusta, sem forn- öld þekkir enga líka, og eru þaðan sögð þau afreks- verk, sem enginn hefir séð slík, sem ekki var þar við staddur112. Ekki vita menn með áreiðanlegri vissu, hversu mikill her var hér saman kominn alls. J>ó verður því næst komizt, að Atli hafi haft hér um bil 500,000 manns, því þó lið hans fækkaði nokkuð á leið- 1) hujus certamiuis gaudia. Jornandes hjá Gibbon IV, 35. 2) bellum atrox, multiplex, immane, pertinax, 0. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.