Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 69
69 inni frá Ungverjalandi, þá bættust honum víða liðsmenn í staðinn á leiðinni til Frakklands og jafnvel áFrakklandi sjálfu. Aetius mun hafa haft nokkuð færra lið. Alls bðrðust þar milli 900,000 og 1,000,000 manns. fegar hér á ofan bætist, að hermenn voru hinir hraustustu þeirra þjóða, er þá voru uppi, en foringjar hinir nafn- kendustu, þá má nærri geta, hversu stórfeld þessi or- usta hafi verið. Aétius, sem þekti vel, hve óðir Hún- ar voru í bardögum, og atlaga þeirra snörp, settihina ótrúu Alana gegn Atla, til þess þeir tækju af fyrstu hríðina, en sá fyrir, eins og eptir gekk, að þeir mundu hörfa undan, og Húnar sækja þess fastar eptir. Hún- ar hófu nú bardagann með ákafri skothríð, því næst riðu þeir í þéttum sveitum og riðlum inn á Alana, sem ekki veittu langa viðstöðu. En þá beygði Aéti- us, Hkt og Hannibal við Cannæ, báða fylkingararm- ana, Rómverja og Vestur-Gauta, utan að Húnum, svo að Atli varð í kvínni, og numu Alanar þá aptur stað- ar. Varð orustan hörðust milli Húna og Vestur-Gauta. Féll f>jóðrekur konungur í þeim svifum fyrir skjót- lagi Andagesar nokkurs. En í því bili kom J>órmund- ur J>jóðreksson, sem til þessa hafði varið Austur-Gaut- um hæð þá, er fyr var getið, og sem mun hafa verið hans megin á vígvellinum, ofan af hæðinni, og Aétius sjálfur með Rómverja kom Húnum í opna skjölduhins vegar. Varð mannfallið þá mest, sér í lagi af Hún- um, sem kreptir voru saman i þrengslunum, og nutu sin ekki fyrir því, að þeir voru umkringdir á alla bóga nema einn. Sóttu Vestur-Gautar einkum svo hart að Húnum, að við sjálft lá, að Atli mundi þar sjálfur falla með skjaldborg sinni, hefði hann ekki ráðið af, að leggja á flótta í fyrsta sinni. Var þá og komin nótt, — mun það hafa verið um náttmálabil, því svo snemma dimmir á sumardag í suðurlöndunum — og myrkrið sleit bardaganum. Svo er að sjá, sem Aétius hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.