Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 70
70 sett sérstaka herflokka í báðum fylkingarörmum, til þess að varna Austur-Gautum og Gepídum að veita Húnum, því lítið er þeirra getið í bardaganum. Eins og Atli hafði fyrirhugað, ef illa tækist til, barg hann sér og sínum í vagnborgina, og skall þaðan á í myrkr- inu sú örvahríð, að Aetius og þórmundur urðu því fegnastir að hverfa frá. Varð þórmundur sár á höfði og féll af hestinum ; báru Vestur-Gautar hann úr bar- daganum, en Aétius, sem var að leita að Vestur- Gautum í náttmyrkrinu, lenti í húnskum herflokki, og forðaði sér með naumindum. Láu nú Rómverjar og Vestur-Gautar um nóttina undir skjöldum sínum, en Atli lét hlaða háan köst af söðlum og áklæðum, og lét Húna vita, að ef vagnborgin yrði unnin, skyldi leggja eld í köstinn, og kynda sér þann eld síðastan. Daginn eptir var kyrt í vagnborginni. Kannaði Aéti- us valinn, og sá hann, að miklu fleira var fallið af Húnum. Réð hann þá bæði af þessu, og af kyrðinni í vagnborginni, að Atli mundi þykjast hafa ósigur beðið. Lík pjóðreks konungs fannst, þar sem þykk- astur lá valurinn, og var hann heygður á vígvellinum í augsýn Atla með söng, vopnabraki og annari við- höfn, sem þá var títt, en þórmundur, elzti sonur hans, á skjold hafinn og til konungs tekinn yfir Vestur- Gautum. Hét hann þegar að taka fullkomna hefnd yfir Húnum. Alt um það höfðu allir beig af Atla, þar sem hann sat kyrr í vagnborginni, en blés og lagði kollhúfurnar, ef nærri henni var komið. Kváðu þá lúðrar við úr vagnborginni, og fló örvadrífan á móti þeim. Var því af ráðið, að setjast um Húna og svelta þá inni, þangað til þeir annaðhvort beiddust friðar, eða biðu bardaga. En forfeðrum vorum var optast betur gefið, að vera skorpuharðir, en jafnir og þolgóð- ir. þrátt fyrir föðurhefndarheitið og föðurhefndar- skylduna leiddist f>órmundi og Vestur-Gautum aðsitja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.