Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 72
72 mist annað eins eptir orustuna af sárum og sjúkum í júlímánaðarhitunum, sem og af eptirbátum, þá hefði hann þó átt að hafa um hálft þriðja hundrað þúsund manns eptir, þegar heim kom. Enda varð bráðum sú raun á, að hann var fjarri því, að vera af baki dottinn. Aetius skildi ekki við Atla, fyr en Húnar voru komnir yfir Rín og „rosmufjöll Rínar“, Tyringafjöllin. þá hvarf Aetius aptur til Ravenna — Rómaborg var þá, eins og menn vita, ekki lengur aðsetursborg keisaranna — og fékk vanþakklæti fyrir þann viturleik og þann dugn- að, er svo lítur út fyrir sem enginn hafi þá kunnað að meta nema Atli einn. Mislíkaði Atla, að spádóm- arnir skyldu hafa rætzt með fráfahi þjóðreks í staðinn fyrir dauða Aetiusar. En það sem ekki heppnaðist fyrir skeytum Húna, það heppnaðist síðar fyrir róm- verskum rýtingum. Vorið 452 heimtaði Átli á ný heitmey sfna Hónóriu og heimanmund hennar, en fékk sömu svör og áður. > Hóf hann þá að nýju herferð gegn Rómverjum og réðst nú á Ítalíu. Aetius gjörði Marcianusi stólkon- ungi orð, og beiddi hann liðveizlu, sem, þótt hún feng- ist, ekki gat komið bráðlega. Atli hélt her sínum yfir hina svo kölluðu júlísku Alpafjallahálsa, að austan- verðu, og settist um rammbyggilega borg, Aquileia. Sat hann þar í þrjá mánuði og fékk ekki aðgjört. En er hann einn dag reið hugsjúkur kring um borgina, sá hann storka fljúga burt og flytja hreiður sín af húsþökum borgarinnar. Greip hann þessa sýn sem góðan fyrirboða og taldi mönnum sínum trú um, að þrotin mundi bjargarvon í borginni, fyrst sjálfir mann- t vanir fuglarnir örvæntu um líf sitt og unga sinna. Var þá gjör ný atlaga að borginni, borgarveggurinn rifinn með múrbrjótum og borgin unnin og eydd svo gjörsamlega, að Jornandes, sem lifði ioo árum síðar, fullyrðir, að hennar sæust varla menjar. Eptir það vann t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.