Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 74
74 fyrir, né vitnar með nafni til annara rithöfunda eða vottorða. Gibbon ætlar, sem líklegra er, að þetta hafi verið af ráðið að óvilja Aetiusar, eður að minnsta kosti að honum óvitanda; því Aétius var þá langt bæði frá Rómaborg og Ravenna, sem sé í efri Ítalíu, og hafði þá nóg að starfa að hindra Atla frá að komast yfir Pófljótið. Mun óhætt að aðhyllast skoðun Gibbons, þvi hvert var að flýja fyrir keisarann ? Til Gensereks Vandalakonungs í Afríku, sem jafnan hafði víkinga sina á sjó? Bezta hælið fyrir keisarann mun hafa verið Ravenna. Var nú, sömuleiðis að Aétiusi forn- spurðum, af ráðið að senda til Atla og biðjast friðar. Tókust þeir þessa ferð á hendur, Avienus, ypparsti ráðherra (senator) Rómveija, Trigetius varðmannafyrir- liði og Leo páfi hinn mikli. Hittu þeir Atla á hinum fornu lystigörðum skáldanna Catullusar og Virgilíusar, þar sem Minciofljótið rennur í Benachusvatnið, áður en það fellur í ána Pó. Hvort sem Atla líkaði svo vel, hvað við hann var haft, að senda honum páfann sjálf- an, eða hann óttaðist, að sama mundi koma fram við sig eins og við Alarek, ef hann réðist á Rómaborg, sem sé bráður bani, eða sumarhitarnir og sællifið í Norður-ítaliu var orðið Húnum hans erfitt og óheil- næmt, eða hann hafði fregnir af því, að Marcianus keisari biði sín hinu megin Alpafjalla, eða hann hafði beig af Aétius, sem beið hans rólega sunnan Pófljóts- ins, og dró að sér meira og meira lið, eða fleiri af þessum ástæðum verkuðu saman á huga hans,— nokk- uð er það, hann var hinn eptirlátasti við sendimenn Rómverja, og hét því, að hverfa aptur við svo búið, ef ser væri greiddur heimanmundur Honoriu keisara- systur; konuna sjálfa heimtaði hann ekki að svo stöddu, þótt hann léti á sér heyra, að ef hún fylgdi ekki heim- anfylgjunni, mundi hann koma aptur, og ekki verða betri viðfangs. Hvarf Atli svo á burt með Húnum, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.