Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 86

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 86
86 slíkar snöggar byltingar hefðu allar lifandi verur alt í einu dáið, en síðan hefðu verið sköpuð ný dýr og plöntur fullkomnari en þær, sem áður voru. Bylting- ar þessar áttu að hafa haft mestu áhrif á alla jörðina, lönd og fjöll risu úr sæ og önnur þöktust hafi. Vötn og firðir flæddu yfir löndin og báru með sér grjót og kletta, sand og steina, bein og beinabrot; hellar og dalir fyltust af leir, sandi og leifum dýra og jurta. Seinasta byltingin var syndaflóðið. Á þessari skoðun voru flestir jarðfræðingar fram undir miðja 19. öld; en nú eru þessar byltingar alveg horfnar úr jarðfræðinni. fað ber þó einstaka sinnum við, að einhver gamall jarðfræðingur enn þá heldur verndarhendi sinni yfir þessum skoðunum, af því hann getur eigi sætt sig við að sleppa því, er hann hafði fest svo í huga sér í ungdæmi sínu. þessar skoðanir á jarðmynduninni gátu eigi haldizt, eptirþað að menn fóru að rannsaka jarð- lögin í fjarlægum héruðum; þær sýndust ef til vill nokk- uð líklegar, þegar að eins var litið á einstaka bletti, þar sem fátt og lítið er til samanburðar. Jarðfræðing- urinn Lyell (j* 1875) varð fyrstur til að gjöra mönnum það skiljanlegt, að jörðin altaf hefði orðið fyrir verk- un sömu afla, og að breytingarnar hefðu ei verið snögg- ar, eins og þeir Cuvier héldu, heldur hefðu þær orðið smátt og smátt á löngum tíma með sömu kröptum, sem enn vinna að jarðarsmíðinu. Á þennan hátt féll byltingakenningin um sjálfa sig. Dýr og jurtir dóu aldrei alveg út, en mynda eins og sírennandi straum eða samanhangandi keðju frá fyrstu byrjun jarðarinn- ar til vorra daga. Jarðfræðingar gátu þó eigi gjört sér fullkomlega grein fyrir mismun dýra- og jurtalifs- ins á ýmsum tímabilum jarðarinnar, fyr en Charles Darwin með rannsóknum sínum hafði skýrt fyrir mönnum orsakir, breytingar og uppruna lifandi hluta á jörð vorri. Síðan hefir jarðfræðinni og þó einkum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.