Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 99
99 stakir eiginlegleikar, sem einkenna alt það dýrakeríi, sem þeir heyra undir. Sama er að segja um hvert einstakt lííFæri, það verður því fullkomnara á stein- gjörvingunum, sem nær dregur vorum tíma. Af þessum fáu orðum höfum vér séð, að stein- gjörvingafræðin er búin að fá miklu umfangsmeira svið en áður og hefir mikla þýðingu, eigi að eins til þess að þekkja jarðlögin í sundur, heldur og til að skýra uppruna og framfarir þess dýralífs, sem nú er á jörðinni. Eigi er hægt að finna samanhengi í þeim dýra- og jurtagrúa, sem nú er á jörð vorri, án þess menn nákvæmlega skoði forndýrin, forfeður þeirra, sem nú eru, alveg eins og mannkynssaga vorra tíma eigi skilst, ef hún er rifin úr samanhengi við sögur fyrri alda. Utbreiðsla dýra og jurta um jörðina er að miklu leyti komin undir forfeðrum þeirra og þeim ferðum, er þeir hafa farið. Með því af jarðlögum og steingjörvingum að finna landafræði fyrri tímabila geta menn fengið að vita orsakir til þess eðlis og útbreiðslu lifandi hluta, sem þeir nú hafa. Alt þetta er margbrotið og örðugt að rannsaka, en árangurinn verður þess meiri, þegar öllu er á botninn hvolft. Náttúrufræðin hefir á seinustu 10—20 árum alveg breytzt frá því, er áður var. Nýjar skoðanir eru að ryðja sér til rúms, gamalt og nýtt á í sífeldum bar- daga, hver heldur því fast fram, sem honum sýnist réttast, og optar fastar en þörf væri á; en slíkar deilur eru opt til mikils gagns, því þá skoða menn hlutina á ýmsa vegu og komast að mörgu, sem eigi hefði annars fundizt. Menn finna nú nýjar götur til nýrra sanninda, ef til vill er einhver villustígur innan um, hjá þvi verður varla komizt, en menn snúa af honum seint eða snemma inn á aðalbrautina, því sannleikurinn hefir ávalt sigur að lokum. ■ ■ ----- 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.