Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 108
io8 Eigi er þess getið, hvar Eyólfr Narfason hafi búið, en vel mætti vera, að hann hafi búið i Hrisey samtimis Hríseyar-Narfa, og hafi svo Már setzt þar í búið, er hann fékk Halldóru, en þorvaldr, stjúpson hans, hafi farið að búa i Haga. Engin ástæða er til að véfengja þessa frásögn Melabókar, sem eigi kemrí neinn bága við Glúmu, og gjörir það enn ljósara, þvi þeir Már og Glúmr létu sér annt um að veita vegandanum, og er mjög sennilegt, að Már hafi þá búið í Hrisey, þótt hann síðar byggi í Fornhaga, og eins þykir líklegt, að þeir Eyólfr og Klængr Narfa synir hafi og búið þar á föðurleifð sinni, svo sem segir i Glúmu. |>á er og líklegt, að þeir bræðr Narfa synir, eða að minnsta kosti Klængr Narfason, hafi verið i för með þeim Glúmi og Mávi til Vaðlaþings, og hafi einmitt Klængr Narfason fallið þar af þeim Glúmi, í sama skipti og Grímr eyrarleggur féll, mágr Glúms, svo sem segir í Glúmu, þó að Melabók nefni að eins Grím, sem þótt hefir merkari maður, enda getr Glúmr hans eins í vísu sinni: „Illt es á jörð of orðit“, því að hann hefir meirr harmað hann. Af þessu gat or- sakazt, að höfundr Glúmu, sem vitað hefir, að veg- andinn var af ætt Ulfheiðar Ingjaldsdóttur frá f>verá, og ætlaði, að Klængr væri son hennar, en vissi, að Klængr féll á Vaðlaþingi, hefir ætlað, að hann hafi verið vegandinnn. Hann hefir og munað, að þor- valdr í Haga var við vígið riðinn, og hefir það þá orðið öfugt fyrir honum, að hann hafi veginn verið og hafi verið mágur þórðar Hrafnssonar. Að öðru leiti er öll frásögn Glúmu mjög senni- leg og virðist að taka fram frásögn Melabókar, þar sem þeim berr á milli. Melabók tilgreinir eigi til- efni vígsins, en í Glúmu segir, að það væri hvaltaka, og hefir það þá verið Grímr á Kálfsskinni, er í trausti til Esphælinga, mága sinna, sem vísa áttu for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.