Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 120
120 fram; enn varla mundi hann i bardaga verið hafa, ef hann hefði þá verið orðinn svo afar-gamall. Eptir þann bardaga verður langt bil í sögunni, og er um allmörg ár einskis atburðar getið, enda hafi enginn stóratburður orðið, sá er Glúmur væri við riðinn. þetta má ljóslega sjá af síðasta (XXVIII.) kap., er svo byrj- ar: „þat var eitt sumar“. þ>á ljet Glúmur bjóða heim þeim bræðrum, Guðmundi ríka og Einari, „ok léz vilja at nú sættiz þeir heilum sáttum — „því at ek em nú firir elli sökum til engiss færr““, sagði hann. „Glúmr var þá sjónlauss“, segir sagan. þá ætlaði hann að vinna geig þeim bræðrum, og hafði brugðið sax undir skikkju sinni, og ætlaði, að eigi skyldi svo fara, að hann missti beggja þeirra. Enn þeir bræður þágu eigi boðið, „ok váru þau lok viðskipta þeirra Glúms ok Eyfirðinga“. Af þessu, er nú hefir sagt verið, ætla jeg víst vera, að sex á eigi að taka saman við tigu vetra. Dr. J. J>. sýnist hafa hugsað, að þessi orð ættu saman, með því að hann segist eigi skilja orðið fjóra; en jegætla nú auðséð, að saman eiga orðin; fjóra tigu vetra, og að þessi orð eru setning sjer: (áðr) sátum fullkátir fjóra tigu vetra. J>að má ætla, að sex hafi komizt inn í vísuna á þann hátt, að ritarar hafa hugsað, að eitt- hvert töluorð ætti að standa við tigu vetra, en eigi komið til hugar, að það væri fjóra, og breytt svo ein- hverju orði í sex, því er þar hefði verið, sem sex er nú. f>að má eigi láta villa sjer sjónir, að svo langt er milli orðanna fjóra og tigu vetra, að fjóra er í 5. vísu- orði, en tigu vetra í hinu 8. vísuorði; því að það er altítt í fornum vísum, að þeim orðum er eigi saman skipað, er þó eiga saman eptir hugsununni, og eru þess mörg dæmi. Dr. K. G. hefur bent á þess konar orðskipun i fornvísum í Nj. II. 1. 202. fjóra tigu vetra er sam- kvæmt skýlausum orðum sögunnar, að ríki Glúms og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.