Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 123
123 um vísuna, sem Dr. Jón forkelsson hafði gjört í brjefi til út- gefanda sögunnar, sýndi fjelagsstjórnin Dr. J. |>. ritgjörðina, og sendi hann síðan fjelagsstjóminnh nýja skýringu á vísunni, sem hjer er prentuð á eptir. Vísuna í Vígaglúms sögu, 26. kapítula, virðist mega rita og taka saman þannig: Málreifr manat sælu menbrjótandi hljóta (Oss kom breiðr í búðir boggr af eino heggvi), þá es (fleinmarar) fjóra fullkátir vér sátom (nú á mógrennir minna met sér) tego vetra. Málreifr1 menbrjótandi2 manat5 hljóta þá4 sælu, es vér sátom fullkátir fjóra tego vetra. Nú á5 flein- marar6 mógrennir7 sér8 minna met9. Breiðr boggr10 kom oss í búðir11 af eino hoggvi12. 1) tilgáta fyrir mál er. Orðin mál er virðast að eins að finnast í Hóla útgáfunni, og munu vera tilgáta. Mér sýnist hér eiga að standa lýsingarorð, og hefi eg því til getið málreifr=málugr, að því leyti sem Glúmr gaf í skyn í vísu einni, að hann hefði vegið þorvald krók. Orðinu enn hefi eg slept, þvíað það er óþarft og gerir samstöfur í vísuorðinu of margar. Sé það látið standa, verðr það að þýða framar, framvegis. 2) maðrinn, Vígaglúmr. 3) mun eigi. 4) þá er þolfall af sú, og á að taka saman þá sælu. 5) tg. f. er. 6) tg. f. fleymarar; marr, sjór, lögr; fleinmarr=fi.ein- lögr, blóð; sbr. fleindegg, hjerlögr. 7) mór=már; grennir, seðjandi; fleinmarar mór, blóðmár, hrafn; fleinmarar mógrennir=hrafngrennir, hrafnfœðir, maðr, Vígaglúmr. 8) tg. f. sex. 9) met er tg. fyrir mitt, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.