Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 130
hreint og viðkunnanlegt, og þótt efni bókarinnar sé
vísindalegt, er hún hverjum bóndamanni aðgengileg
og auðskilin. J>að er kunnugt, að engin alment viðr-
kend stafsetning á íslenzku er til. þýðandinn fylgir
hvorki stafsetningu Konráðs Gíslasonar, né Jóns Sig-
urðssonar, heldr hefir búið sér sjálfr til stafsetning. Hann
ritar ft eftir framburði, t. d. í orðunum skifta, skifting,
enn pt að eins þar sem uppruninn bendir á, að pt skuli
rita, t. d. keypti af kaupa. Hið upphaflega langa e-
hljóð ritar hann é. eins og gert var í fornöld. Hann
gerir mun á stöfunum æ og œ og greinir þá víðast
hvar rétt í sundr, enn hefir þó (sem engin furða er,
þar sem hinn núverandi framburðr hér á landi ruglar
æ- og œ-hljóði alveg saman) vilzt á fáeinum orðum.
Hann ritar þannig fœla fyrir fæla (fæla er að kalla
menn fól, atyrða; fæla, hræða), i405.l1s; hœtta, hættulegr
fyrir hœtta, hættulegr i4014. 6s26.; Hœnsa-þórir f.
Hœnsa-pórir; klœkiskapr f. klækiskapr Ó513 í Gamm-
el norsk Homiliebog, Chr. 1864, 15 iu clækisorð; á forn-
ensku clæc, löstr; clæcleds, lastalaus, grandvar). landa-
mœri f. landamæri g18. (nœr og mær- mynda aðalhend-
ingar: Sveinn tekr norðr at nenna \ nœr til landamæris,
Fms. 6, 331). lækr f. lækr 30Mœri, Mœrinnif. Mæri,
Mærinni 1 io24. 28. (Mæri eða Mœrin, nú Mære, er bœr
í Sparbyggjafylki í þrándheimi; Mœri eða Mœrr er
fylkisnafn) sœltist f. sættist 2012. Hins vegar æ fyrir œ :
kæmi f. kœmi go;i,. gi37. 170^. 17110. sænskr f. sœnskr
i531. 2844. 28534. Á mjög fáum stöðum erruglaðsam-
an i og y, t. d. byrgði f. birgði 5739 (hér stendr birgði
í báðum útgáfum Laxdœla sögu); brdðabyrgða f. brdða-
birgða g23. brdðabyrgðardð f. brdðabirgðardð g27. Birgr
(af sagnorðsrótinni barg) er = vel út búinn; þar af
birgð, brdðabirgð, erbirgr, erbirgð. Birgja er að út-
búa ; byrgja (sbr. borg) að loka. Með y á að rita á-
byrgð og ábyrgjast. gis f. gys^i41. pyggja f. piggja