Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 49
49
Lykta eg diktað ljóðakver,
lýtin ýtar bæti hér,
heitið sveitin mitt af mér
má nú fá að ráða:
runnur, (= b), unnar bjórinn ber (=: i)
bundið þundar nafnið er,
Jeröin herö (= r), þá Jióö wn sker (= o)
fangar angriö bráöa (= n).
Vísurnar finnast í mörg'um afskriptum frá ýmsum
tímum t. a. m. ísl. Bókmfél. Nr. 150. 8vo, Nr. 310.
8vo (skr. 1859), Nr. 338. 8vo (skr. um 1860), Nr. 370.
8vo (Grundarbók), Nr. 389. 8vo (Tjarnargarðshorns-
bók), Nr. 582. 8vo, Nr. 629. 8vo (með hendi séra
Einars Hálfdánarsonar), Nr. 634. 8vo (f>órkatla minni
skrifuð um 1750 og þar eptir), Nr. 681. 8vo, Nr. 682.
8vo (brot); Bibl. Univ. Upsal. Salan. Nr. 80. chart.;
British Museum, Coll. F. Magn. Nr. 196. 4to, og
langtum viðar. þessar mörgu afskriptir eru órækur
vottur þess, að kvæðið hefur verið í miklu uppáhaldi#
Æfintýrið, sem liggur til grundvallar fyririnu, er kvæð
meðal ísl. handrita í Stokkhólmi Nr. 67. Fol. chart.
4. Rvennaprís eignar Hallgrímur Jónsson djákni
hiklaust Birni á Skarðsá í rithöfundatali sínu, og
svo gera sumar afskriptir kvæðisins ; sömuleiðis er
honum eignað þetta kvæði hiklaust í formála fyrir
Tyrkjaránssögu, Rvík 1866 IV. Aptur eignasumar
afskriptir kvæðið séra Jóni Guðmundssyni í Felli í
Sléttuhlíð (d. 1702) syni séra Guðmundar í Felli (d.
1670) Erlendssonar hins alkunna skálds. J>að er
ekki hægt að segja, hvorum þeirra það sé réttilegar
eignað ; en kvæðið byrjar svo:
Mærðar æðin meðan ei frýs
mér í fylgsnum sinnu býs
alljafnt teikna eitthvað kýs,
önuglega þó fari,
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VIII. 4