Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 54
54
Gróe rvður fram rýju,
rýjuleg eru skýin,
skýglamp opt sér eigi,
ei mun fyrnd á heyjum,
heyþrot bœndum búið,
búmenn fé út núa.
Neðan við vísuna stendur: „f’etta heitir tvítekiif,
því orðið, það felt var, er aptur tekið, og sama orð
seinast og fyrst“. Er í AMagn. Nr. 155. 8vo.
12. Vísa, sem Björn nefnir sig í sem höfund:
Teljast má um tirni
við tíma elli ei spyrni,
setur hún þunga þyrni
á þagnarsalsins hyrni;
eingin eru það fyrni,
þó öld ei þetta girni;
mærðir bresta Birni,
bragur segi eg stirðni.
AMagn. Nr. 155. 8vo.
13. Sléttubanda erindi, sem sýnast vera Björns
heldur en Bessa sonar hans:
Sá bar hast með hori sneið Lengir daga, nauðir nást,
hungur nauða kritjum,
þá var hvast eð J>ori reið
þungur sauðatitjum.
nú leið frekur þorinn,
svengir maga, sauðir þjást,
sú neyð klekur horinn.
Meira finst ekki í AMagn. Nr. 155. 8vo, sem lík-
indi eru til að sé eptir Björn. En tvær vísur eru
þar eptir Bessa son Björns, og er það nær því hið
eina, sem eg þekki eptir hann að nú sé til. Fyrri
visan er:
Hörð vetrarvísa
Bessa Björnssonar:
Láð hvitnar, litt batnar,