Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 55
55
lömb þálfast, ær skjálfa,
köld veður, kófhriðir,
kýr svengjast, dag lengir,
gugna hestar, hart frystir,
hey minka, frostdynkir,
líðr að Góe, lopt hlýist,
lið fagnar, skjótt þagna eg.
í síðari visunni nefnir Bessi sig:
Veg spillir, vog svellir,
vetur kólnar, hret bólna,
ís riggjar, ós leggur,
óblíðar snjóhríðir,
sult-dagar, silt augun,
sívinda imyndi,
sól byrgist, selur fargast,
sjaldmessað Skjald-Bessa.
14. Hretvísa, Björns á Skarðsá :
Lætur ekki1 sig sveit
setja aptur smáhret,
mætir taka leið ljót2,
letjumst ei við smáhret,
bætir guð og vel veit
vetrar þessi smáhret.
vætir gímir grasreit,
get eg líði smáhret.
ísl. Bókmfél. Nr. 37. 8vo.
15. Vetrarvísa Björns á Skarðsá:
Saman drifu safn kemr,
setjast tekur að vetr,
niður snjónum nú hleðr
nauðamiklum á hauðr,
úti daga og nætr
angurs magnast neyð stranga,
1) ei, al.
2) leit, &1.