Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Side 57
57
17. Refhverf vísa eptir Björn Jónsson á Skarðsá:
Sæ, funa, sækir, hlífir.
sjaldan, opt, heit, kaldur,
fá, mörg1, glata, geyma,
góðu, illu, trú, villa,
nær, firr, niðist, æra,
nóg, þrot, réttur, brotinn,
ejðir, henda, eld, stranda,
auð, snauða, líf, dauða.
AMagn. Nr. 167. 8vo.
ísl. Bókmfél. Nr. 629. 8vo (með hendi séra Einars
Hálfdánarsonar).
Nr. 633. 8vo (J>órkatla meiri).
18. f>essa vísu eignar Páll Pálsson amtsskrifari
Birni Jónssyni á Skarðsá:
Margur boga fyrir sér fann,
fýsir og að spenna hann,
upp að toga ekki kann,
er að roga þó við hann.
Jón frá Grunnavík tilfærir vísuna í orðabók sinni
undir bogi, og í Add. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 8. 4to
bls. 2544, en getur ekki um höfund.
19. J>essi vísa sýnist eiga að vera eptir Björn á
Skarðsá, þó eg ekki þori að fullyrða það :
Vald og auður vinna stundum klandur,
mammons tetur þrauta þrátt
þræla setur fanta hátt,
hann er ekki búsbóndavandur.
ísl. Bókmfél. Nr. 37. 8vo.
20. f>að er svo að sjá sem Birni á Skarðá hafi
1) mart AM.