Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 62
62
Kappavísur
Björns á Skarðsá.
1. Hítdœlakappi hvatur
heitan unda sveita
út renna á ýtum
ætíð lét hinn mæti;
lét Björn drekann ljóta
lúta í dauða þrútinn,
beitir branda sætu
býtir vísum nýtum.
2. Styr- Víga hjá stórum
stýrendur málms dýra
ærið rífur af aurum
ýrbendir vann rýra,
bör svipti búks verju
berrserki i snerru,
knár í skjalda skúrum
skýran i'ékk lofstírinn.
3. Baröi- Víga virðum
varð að æfiskarði,
erfð hans ei um hirði
orð og bróðurmorðið,
keyrði hefnd fram harða,
herða að þeim gerði,
ferðir Borgar firða1
furðu rýrar urðu.
4. Vitur Víga-Skúta
veita réð þeim smeita,
lét opt hníga hetjur,
hatri úr fram ratar,
beitir flugu brytjar
brjóta málma skjóta,
gat sín geymt um nætur,
gætinn um þó sæti.
5. Iiormakur var mikill,
mækirinn Sköflung sækir,
jók hann laufa leiki,
lék á hólmi þrekinn,
frækinn vígin vekur
vakur hinn orðaspaki,
brík um refla reikar
röku bundnar stökur.
6. Lengi lét Ormstunga
langa sig með ganga
ungur eyju hringa,
angur Gunnlaug stangar,
föng á Herjans fengi
fangaði geðstrangur,
þvingar þraut hólmgöngu,
þrenging í hné drengur.
7. Hro.'fn bar hrygðar efni,
hafnaði gullspöng jafnan
þrifnum stála stefnir,
stofnast böl, sátt rofnar,
hefna hygst vellir vofnum
vífnaði er hinn kifni
afnarð þeirri ifnri
ofner bóls týr sofnar.
82. Snjallur vo á velli
Valla-Ljótur Halla,
höllur helgispjöllum
hyllir sízt né villur,
fullhugi greindur gjölla
galla bætir alla,
kalla kaska snillin3
Koll hjó með bryntrolli.
1) firðar, hdr.
2) 8. er og í ísl. Bókmfél. Nr. 9. 8vo, JSig. Nr. 228. 8vo.
3) kallast kaskur stillinn, JSig. Bm.