Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Síða 63
63
9. Flestum Esju-föstri
Fastlega Búi kastar,
yestur blámanns bysta
braust því hryggur traustur,
víst um veturinn næsta
vist með Dofra gisti,
lista hofið læsta
last stað brendi hastur.
10. Viðris hvesti veður
voðaleg Hrafnkell goöi,
auðar sízt vill eyðir
að neinn bætist skaði,
hraður hrings varð beiðir,
hæðing stoltan mæðir,
síðan réttist ræði,
ráða flestu náði.
11. Fífl Keldugnúps kræfla
kraflar og deyddi hafla,
þriflegan björn lét þafla
því flær Gunnar stífla,
hæflega hæla sveiflar,
hrufl við flögðin gruflar,
öflugan blámann eflinn
aflífar sunds um nafla.
12. Steindór á Eyri stundum
standa réð í vanda
handafimur við fundi
fjandmanna um landið,
bendi sveig og sýndi
sundið á laxagrundu,
hönduglega með hindum
hendi spjót og rendi.
13. Skeggi Sköflung1 höggur,
skruggur geirs þá bruggar,
haggaði haugfé tiggja,
hygginn Miðfjörð byggir,
snöggur Hárs í hreggi
huggunar varg gaf tuggu,
seggjum styr við styggur
stuggaði, saman þá hjuggu.
14. Helgi sinnis sólginn
sálgaði drengjum, málga
vel gat fræði fólgið,
fylgir ei heiðnum dylgjum,
bylgju bríma telgir
bólgnum stála dólgum
til gólfs kastar, kólgu
kálgrey, fengu nálgast.
15. Grímur fóta fimur
fumaði og sló guma,
tamur skots við skrámu
skjómann bar vel frómur,
laumar að hegnd í húmi
hýmþraut jarðhúsrýmir
nam svo lilýra hrumur
heima blámann kleima.
16. Vo menn Víga-Glúmur
vímulaus í stími
kom í berserks kleimu
klámhöggs með afnámi,
nam dulsæri semja
sum, er ei skildu gumar,
heimili horskur rýmir,
hamingju lægðist frami.
17. Ingólfi með ungum
angráðar vildu ganga
spangir fjár og fengu
föng hins væna löngum,
slyngur að slá drengi
slöngu bör fékk þröngva
hungurs hel af þröngvu
hengingar þjófs mengi.
1) Svo hdr.