Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 105
105
og Jern- [ bierge ; Privilegier oc KjöbmandskafF:
Item höye Klipper, un- | derlige Fiske oc Bæster ;
Fjeld og Fjorder ; HaufFner oc Næs, | Viger, 0er
oc Elfver; Holmer oc Skjær, oc andet | som er værd
om dette Nordske Rige | at vide og læse : | Colli-
geret oc sammenskrefven | Aff [ Jens Lauritz-són
Wolff | Bogförer. | Prentet i Kjöbenhafn | 1651. 4.
La Peyrere. Relation de 1’ Islande. A Paris.
M. DC. LXIII. 8.
J>órður J>orláksson (Theodorus Thorlacius). Dis-
sertatio Chorographico-Historica de Islandia-------.
Wittebergæ. 1666. 4.
Martiniere. Neue Reise in die Nordischen Land-
schaften.------. Hamb. 1675. 4.
Anderson, J. Nachrichten von Island------. Hamb.
1746. 81.
(Horrebov, N.). Tilforladelige Efterretninger om
Island-------. Kmh. 1752. 8.
Hinna heimildarritanna get jeg smámsaman. J>ess
ber líka að geta, að af sumum þeim bókum, sem
jeg hefi fært til, eru til mjög margar og stundum
misjafnar útgáfur; en jeg hefi einungis stutt mig við
útgáfur þær, sem nefndar eru í heimildarritaskránni.
Ritgjörð þessi er kafli af landfræðissögu íslands.
Jeg veð yfir flest það almenna, en sleppi alveg mörg-
um sjerstökum atriðum, t. d. sögunni um uppdrætti af
landinu. Hún, og reyndar margt fleira, er nóg efni í
langaritgjörð út affyrirsig. Um rit eptir íslendinga get
jeg ekki, nema þar sem þau snerta eitthvað útlendu ritin.
Nálægt 334 f. Kr. sigldi Pytheas frá borginni
Marseille, sunnan á Frakklandi, norður í lönd, og
ritaði svo um ferð sína á grfsku, þegar hann kom
úr henni. En nú er rit hans týnt. J>ó eru brot úr
1) Jeg hefi haft við útg. frá 1747. Hamb. und Leipzig. 8