Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 181
181
ir lok með honum. Eyjarnar voru síðan eign Skál-
holtskirkju og stóðu undir umsjón biskups allt til
1280, er Arni biskup f>orláksson g-af eyjarnar Mik-
jálsklaustri í Björgvin. — (Bisk. s. I., 77.; Hist. eccl.
IV.. 27.).
Jón Loptsson, Sæmundarsonar hins fróða, í Odda,
var mestur höfðingi á íslandi á sinni tíð (ofanverðri
12. öld). Hann átti deilur miklar við J>órlák biskup
J>órhallason (1178—1193), með því að biskup vildi
ná kirkjum ár höndum leikmanna, og var mjög vand-
lætingasamur við Jón um kvennafar hans; var óvin-
átta milli þeirra. Jón Loptsson Ijet (um ngo)smíða
kirkju og klausturhús að Keldum á Rangárvöllum,
og ætlaði sjálfur í að ganga, en engir urðu menn
til ráðnir. En er £>órlákur biskup heyrði pata á
þessu, spurði hann, hvort Jón ætlaði klaustur að
reisa að Keldum. Honum var sagt, að það var
satt. Hann spurði enn : „Hverjum ætlar hann helg-
um manni að gefa klaustrið ?“ f>eir sögðu, að hann
ætlaði að gefa klaustrið Jóhannesi baptista. Biskup
mælti: „f>at eru mikil undr, ef hann vill þiggja
þat sem hefir þar saman borið, svá sem hann hefir
til aflat“. fórlákur biskup dó 1193, og varð Páll
sonur Jóns Loptssonar, biskup eptir hann. Verður’
eigi sjeð, hvort klaustrið að Keldum hefur náð vígslu
eða ekki; en svo segir um Jón Loptsson, að þá er
hann kom til Keldna, tók hann bráðlega sótt, og
ljet leiða sig út í dyr, og er hann sá til kirkjunnar,
mælti hann : „f>ar stendr þú, kirkjamín; þú harm-
ar mik, en ek harma þik“. J>óttist hann þá sjá,
að óvís var uppreist hennar, ef hann kallaði frá.
Jón Loptsson dó 1197. Sæmundur sonur hans ljet
halda við kirkju á Keldum og húsum um sína daga;
en að honum liðnum skiptu synir hans kirkjunnj