Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 190
190
Skálholti Halldórsson vígði hann prestsvígslu, eptir
beiðni föður hans, og var hann síðan með föður sín-
um, og hafði biskup skapraun af framferði hans.
Vildi Árni fara til Noregs, en biskup fjekk hann til
að heita því, að hann skyldi ganga aptur í klaustrið,
þegar sín missti við ; því að ef hann færi til Nor-
egs, mundi hann leggjast í ofdrykkju og óhóf. En
eigi efndi Árni heitið, og fór því svo um æfi hans,
sem biskup hafði til getið.
J338 gaf Guðmundur ábóti frá sjer þúngeyraklaust-
ur, og gjörðist munkur að þverá, og andaðist þar
árið eptir (1339); var líkami lians fluttur norðan til
fingeyra. — Hann ljet upp smíða framkirkju á f*ing-
eyrum, og fjekk til skrúða, bækur og klukkur,
og kenndi mörgum kierkum, þeim er siðar urðu
prestar, og var hinn mesti nytsemdarmaður.—(Bisk.
s. I.; Esp. Árb.; Hist. eccl. II., 160., 162., 177., 181 .*
183.—187.; IV.; Isl. ann.).
13. Björn þorsteinsson, sá er áður hefur getið
verið, varð ábóti á Júngeyrum 1340. Hann var áð-
ur (>334) vígður ábóti að J>verá, og þar var hann
ábóti til þess, er hann gjörðist ábóti að fingeyium.
Björn ábóti dó 1341.—(Esp. Árb. ; ísl. ann.).
Eptir dauða hans var þorgeir príor fyrir klaustr-
inu til 1344.—(Hist. eccl. IV.).
14. Eiríhir prestur bolli varð 1344 ábóti að f>ing-
eyrum. En 1345 tók Ormur biskup vald af honum,
og setti aptur þangað
15. Stefán ábóta á J>verá. Hann hafði orðið á-
bóti á þ>verá 1339. 1345 varð hann ábóti á £>ing-
eyrum.— 1346 gaf Ormur biskup út brjef, er hann
staðfesti með gjöf á Hjaltabakka og Kleifum til
Júngeyraklausturs, en frá skildi ýmisleg hlunnindi
og lagði til Hólakirkju, og tók af djáknavist í Hvammú