Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 192
192
17. Gunnsteinn var ábóti 1363—1385. — (Vígður
1364, ísl. ann.).—1371 gefur Gunnsteinn ábóti ásamt
óðrum út vitnisburðarbrjef um brjef Jóns biskups
Eiríkssonar um laxveiði í Laxá (brjefið í Hist. eccl.
II., 206.—208.). Hann var við (1364), er Benedikt
bóndi Kolbeinsson gjörði erfðaskrá sína, og gaf Jfing-
eyraklaustri margt. 1374 voru gjör brjef um reka
Hólakirkju í Olafsfirði og um fje hennar undir um-
sjón Gunnsteins ábóta. fað sumar ljet J>orgautur
hirðstjóri taka Einar dint úr fúngeyraklaustri til
fanga ; hann prófaðist morðingi síðan, og var kvik-
settur. 1377 dæmdi Jón Hólabiskup að Svínavatni
J>ingeyraklaustri og kirkju til æfinlegrar eignar svo
mikinn hluta í Hafnarlöndum á Skaga, sem Kol-
beinn bóndi á Auðkúlu Benediktsson átti, því að
þar kom svarið fram, að þá er Kolbeinn bóndi ætl-
aði að ríða til Austfjarða, og var stiginn á hestbak,
hafði hann lýst gjöf sinni þessari, að hún skyldi vera
testamentum sitt; en í þessari ferð var Kolbeinn
veginn. Við voru þennan gjörning: Gunnsteinn á-
bóti af einni hálfu, en Bjarni Kolbeinsson og Hall-
otta Pálsdóttir, móðir hans, af annari hálfu.—Gunn-
steinn ábóti dó 1384 (ísl. ann.) eða 1385. — (Esp.
Árb.; Hist. eccl. II., 204.—205., 206.—208., 215.—
216.).
Guðmundur nokkur Arason (-j- 1384) segir að
verið hafi ábóti á þ>ingeyrum eptir Gunnstein. Hafi
svo verið, hefur Gunnsteinn sagt af sjer, en þó lifað
eptir það (jafnlengi eða) lengur honum.—(Hist. eccl.
IV., 35-)-
18. Sveinbjörn Sveinsson var ábóti 1385—1402.
(Vígður 1384, ísl. ann.).— Hann gjörði samning um
próventu við Jón Eyjólfsson og konu hans Helgu
Loðinsdóttur, og fjekk undir klaustrið Sauðadalsá og
|>röm, og ýmislegt lausafje. 1391 staðfesti Pjetur