Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 203
203
leysti þar nokkra menn af vígum til samneytis.
1256 var hann enn í sáttatilraunum. pk reyndi
hann að koma sáttum á milli þeirra J>orvarðar
£>órarinssonar og Sighvatar Böðvarssonar, er reyna
vildi að hefna J>orgils skarða, bróður síns, er |>or-
varður hafði drepið, og varð sátt að kalla komið á,
eða öllu heldur griðum. 1259 gjörir ábóti veizlu
móti Gissuri jarli þ>orvaldssyni. 1277 er hann í
brúðkaupi á Möðruvöllum, er Sigurður á Seltjörn,
Sighvatsson hins auðga, fjekk Valgerðar, systur
forðar bónda Hallssonar. þ>ar var og Runólfur á-
bóti i Veri, biskupar báðir, þeir Árni og Jörundur,
og margt annað stórmenni. Eyjólfur ábóti dó 1293.
— (Sturl. III., víða; Bisk. s. I., 702.; ísl. ann.; Hist.
eccl. IV.).
10. Ljótur Hallsson var ábóti 1293—1296. Á
hans dögum var þar Katrín nunna, sú er var hin
fyrsta abbadís að Reynistað.— (Bisk. s. I., 376., 801.;
Hist. eccl. IV.).
11. þórir Haraldsson var vígður 1298. 1308
kom fyrir Solveigarmál, er svo er kallað. f>ví máli
var svo farið, að á skírdagskveld ætlaði Solveig
Jónsdóttir, kona J>orvaldar Geirssonar i Lönguhlíð í
Hörgárdal, til tíða að Bægisá, og ein kona með
henni. J>á drukknuðu þær báðar í Hörgá. Líkami
Solveigar fannst, og færði þorvaldur hann til J>ver-
ár, og gaf þangað mikið fje i sálugjöf, en til Bæg-
isár 12 álnir i legkaup. Hildibrandur Jónsson, prest-
ur á Bægisá, kærði þetta fyrir Jörundi biskupi, en
hann sinnti því lítið. J>á kærði Hildibrandur þetta
fyrir Lárentiusi Kálfssyni, er þá var visitator í um-
boði erkibiskups. Bauð Lárentius ábóta að láta
laust líkið, eða gjöra samning við prestinn; en ábóti
hlýddi því eigi. Nokkru síðar einn helgan dag fór
Lárentius til f>verár, og las upp á kór úrskurð sinn,