Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 209
209
biskup hann fyrir 12 presta dómi fyrir óhlýðni við
sig, og missti prestur þá staðinn ; segir svo eigi af
honum, unz hann varð ábóti að pverá. 1494 ljetu
þeir officiales Jón prestur J>orvaldsson, ersíðar varð
ábóti að J>ingeyrum, og sira Guðmundur Jónsson
dóm fram fara í Viðvík um haustið i máli þeirra
Einars ábóta að J>verá og erfingja Stígs Einarsson-
ar um Ulugastaði, og fjell dómurinn ábóta i vil. Ein-
ar hefur því þá verið tekinn við ábótadæmi á J>verá,
en líklega vigður á næsta ári eptir. 1502 var hann
með öðrum í dómi um ákæru Gottskálks biskups
á hendur Sigurði Daðasyni út af J>verá í Vestur-
hópi; var jörðin dæmd Hólakirkju. 1510 dæmdi Ein-
ar ábóti og Jón ábóti á Júngeyrum og fleiri klerk-
ar á prestastefnu á Víðivöllum gjöf Gottskálks bisk-
ups lögmæta til Kristínar dóttur sinnar. 1512 er
hann enn í dómi með Nikulási príor og Jóni á J>ing-
eyrum. 1513 er hann í 12 presta dómi, er skyldaði
alla til að ala lamb Reynistaðarklaustri frá Hofi
í Dölum til Hrauns á Skaga, og um allt Hegranes.
1517 var Finnbogi, son Einars ábóta ísleifssonar,
kosinn ábóti að J>verá, til styrktar við Einar ábóta
Benediktsson, var þó jafnan kallaður prestur, en
eigi ábóti. 1517 var Einar ábóti enn í dómi. 1519
seldi Jón prestur Arason Einari ábóta og klaustrinu
að J>verá Miðhús í Höfðahverfi fyrir próventu og
framfæri Elínar Magnúsdóttur, móður sinnar, ogsvo
nokkuð fje í viðbót. 1520 ér Einar ábóti við staddur.er
Gottskálk biskuptelur upp jarðir þær.erhannhafi sam-
an dregið. Skömmu fyrir jólin það ár, eptir andlát
Gottskálks biskups, áttu þeir fund með sjer Einar á-
bóti, Nikulás príor og prestar aðrir fyrir norðan
Yxnadalsheiði, og samtóku af sinni hendi, að Jón
prestur Arason að Hrafnagili skyldi hafa forsjón,
Tímarit hins íslenzka iiókmenntafjelags. VIII. 14