Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1887, Page 230
230
Guðlaugur Tannason í návist Árna biskups 1273.
Marteinn Narfason gaf klaustrinu Höskuldsey. Olaf-
ur ábóti dó 1302, og var þá mjög gamall.—(Bisk. s.
I., 619., 685., 6g6.; Esp. Árb.; Isl. ann.; Sturl. III.,
302.; Hist. eccl. IV., 68.).
7. Guðmundur porvarðsson, munkur frá þykkva-
bæ í Veri, varð ábóti að Helgafelli 1305. Hann
andaðist 1308.—(Esp. Árb.; ísl. ann.; Hist. eccl.
IV.).
8. þórður Guðmundsson, er áður var kanoki í
Viðey, varð ábóti að Helgafelli 1308. Hann var
vígður næsta drottinsdag eptir Mikjálsmessu; á
þeim degi var og vígð kirkja að Helgafelli. 1324
fór Jón biskup Halldórsson yfir Vestfjörðu, og tók í
þeirri ferð vald og ábótastjett af fórði.—pórður dó
1343. —(Esp. Árb.; Hist. eccl. II., 64.; IV., 69.; ísl.
ann.).
9. þorsteinn þorvaldsson varð þá ábóti að Helga-
felli, og vfgði Jón biskup hann í sömu ferðinni, er
hann tók vald af þ>órði ábóta (1324). — J>orsteinn á-
bóti dó 1328 (eða 1329).—(Esp. Árb.; Hist. eccl. II.,
64.; IV., 69.; ísl ann.).
10. þorkell Einarsson, kanoki frá Viðey, var ept-
ir forstein kjörinn ábóti að Helgafelli (1328), og
vígður 1329. Honum seldi Brandur Árnason helm-
ing Hóla og Akraness. 1344 setti Jón biskup Sig-
urðarson hann af ábótadæminu, og fór hann þá ut-
an. — (Esp. Árb.; Hist. eccl. II., 101.; IV., 69.; ísl.
ann.).
11. þorsteinn Snorrason var þá (1344) kjörinn á-
bóti í stað J>orkels Einarssonar, og vígður árið ept-
ir. f>orsteinn ábóti andaðist 1350 (eða 1351).—(Esp.
Árb.; ísl. ann.; Hist. eccl. IV.).
12. Asgrímur nokkur 'Jónsson var vígður ábóti
að Helgafelli 1352, sama dag og Björn ábóti Auð-