Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 3
115 Spánverjar á tveimur minni skipunum kyntu sig flestir vel, en sumir af mönnum Marteins fóru með gripdeildir og rændu kindum frá bændum, en hann tók engan þátt sjálfur í hnupli þeirra. Strandamenn forðuðust þvi að eiga nokkuð við Martein og skip- verja hans, en höfðu aptur mikil mök við Spán- verja á hinum skipunum, og létu þá fá kindur og ýmislegt smávegis, sem þeir máttu missa, en feingu hjá þeim brauð og vín í staðinn og ýmislegt annað, svo sem hamra, axir, járn og striga. Marteini þótti leitt að einginn skyldi vilja eiga við hann og bað menn opt að selja sér hitt og þetta fyrir fult verð, en einginn vildi verða til þess að láta neitt af hendi rakna við hann. Yfir höfuð að tala var meinlaust með Spánverj- um og Strandamönnum um sumarið, en þó er þess getið, að isienzkur maður hafi rotað einn af mönn- um Marteins með steinshöggi og sá hann svo um, að eingin illindi urðu út úr þvi. Strandamenn ein- hverjir hnupluðu líka einu sinni spiki af hvalshaus frá Spánverjum í myrkri og þótti þeim fyrir, en þó var sætzt á málið og feingu Spánverjar tvær ær í þokkabót. Enn getur séra Olafur á Söndum þess, að Spánverjar hafi sært konu eina þremur áverkum, en ekki vita menn nú, hvernig á því hefir staðið. Þegar komið var fram í miðjan september fóru Spánverjar að búast til heimferðar ogvoru ferðbún- ir 20. september. Þennan dag gekk Marteinn skip- stjóri og nokkrir af skipverjum hans heim til Ár- ness, yfir Naustvíkurskörð. Marteinn heimtaði sauð af prestinum, séra Jóni Grímssyni, til ferðarinnar, og kvazt hann eiga það fyllilega skilið, því hann hefði enga borgun feingið alt sumarið fyrir hval þann, er sveitamenn hefðu feingið hjá Spánverjum. 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.