Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 9
121 Ekki er þess getið, að Dýrfirðíngar hafi verið' sakaðir um víg þetta og voru Spánverjar þó drepn- ir í Dýrafirði alveg án dóms og laga, en Ara bónda í Ögri hefir ekki þótt það sæma, því hann lét dóm gánga á Súðavikurþíngi og voru Spánverjar allir taldir þar óbótamenn og réttdræpir. Dómur þessi er nú ekki til, svo menn viti, en 12 menn sátu í honum og munu þeir einkum hafa stutt ályktun sína við konúngsbréf það, sem áður er fært til. Auk þess hafði höfuðsmaðurinn HerlufDaa sent Ara bréf í sömu átt, en það er líka týnt. Nú vikur sögunni til þeirra, sem eptir vóru af liði Marteins. Marteinn sat í Æðey og menn hans og höfðu eingar sögur af félögum sínum, feingust þeir við fiskiveiðar og hugðu að hvölum. Ekki var trútt um að þeir væru djarftækir þar sem faung voru fyrir og er þess getið að þeir hafi hnuplað tveimur nautum, meðal annars. Þetta hefir borizt til Ara bónda og hafa Spánverjar eflaust verið kærð- ir fyrir honum. Auk þess voru þeir svo djarfir, að þeir héldu til Ögurs á tveimur bátum og hafa lík- lega ætlað að ræna hjá Ara, þótt ekki séu til ljós- ar sagnir um erindi þeirra, en þeir áttu kaldri komu að fagna til Ögurs, þvi vörn var fyrir og urðu þeir að fara þaðan snauðir og slyppir og heim aptur til Æðeyar. Þetta sárnaði Spánverjum og höfðu í hót- unum við Ara bónda, kváðust þeir skyldu drepa hann og mynduðu jafnvel til á sjálfum sér með hníf- um, hvernig þeir ætluðu að drepa hann. Auk þess. ráku þeir upp óp og vein og sögðu að svo mundi æpa kona Ara og börn, þegar þeir hefðu drepið. hann. Hótanir þessar komu Marteini í koll og mönn- um hans, því þær bárust til Ara og þótti honum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.